Leita í fréttum mbl.is

Enn hristist jörðin.

Selfissingar, Hvergerðingar og nágrannar. Ég vil votta ykkur mína hinnstu samúð fyrir að búa þarna. Ég gæti ekki verið þarna, hef fengiðminn jarðskjálftaskammt fyrir mína ævi. En María dóttir mín er þarna hjá Selfossi, ætli ég verði ekki að hringja í hana og tékka á því hvort að hún hafi sofið eitthvað í nótt, ég vona alla vega að barnið hafi ekki hrists úr henni ú látunum.
mbl.is Jarðskjálftahrinan stendur enn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki var ég vör við neitt hérna í Hveragerði heldur...Var í alvörunni jarðskjálfti?  Hlýtur að vera fyrst Mogginn segir frá því, ekki lýgur hann.  Það er bara svo mikill kraftur í fólkinu hérna á Suðurlandinu Linda mín að það kemur fram á jarðskjálftamælum sko!  Hér er GOTT að búa

Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 10:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda litla
Linda litla

Linda litla er ung kona fædd á því herrans ári 1971, en kann það að vera hið merkilegasta ár mannkynssögunnar hingað til. Hún er tveggja barna einstæð móðir og amma. Á dóttur heitir María Hödd og er fædd 1987 og er í sambúð með Rúnari 1978 og eiga þau tvo syni, annar fæddur í januar 2008 og heitir hann Hjörleifur Máni, og hinn fæddur í apríl 2010 og heitir Jón Oliver. Einnig á hún son sem heitir Kormákur Atli og er fæddur árið 2000.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband