29.11.2007 | 08:37
Öll börnin fá leikherbergi
Alveg finnst mér þetta frábært "pabbar í pössun" . Þetta er mjög algengt að karlmönnum finist leiðinlegt að versla með konunum, en að það skuli vera búið að útbúa "hobby" herbergi fyrir þá það er alveg fáráðnlegt. Hvað verður næst ?? Ætli það verði ekki sett upp "föndurherbergi" fyrir mömmur á þessum krám þar sem fara fram beinar útsendingar ?
Mér finnst bara alveg sjálfsagt að karlmenn (pabbar) versli líka inn fyrir heimilið, mér sem konu/mömmu finnstnú ekki það skemmtilegasta í heimi að versla inn og væri sko alveg til í að sleppa við það og finnst bara að það ætti að opna bíó-drama-sal fyrir okkur í Holtagörðum líka.
Pabbar í pössun í Hagkaupum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Kannski að Byko og Húsasmiðjan fari að setja upp svona dekur herbergi fyrir konur, þá mæti ég reglulega þangað. Kær kveðja Ingunn Fjöryrki
Ingunn Jóna Gísladóttir, 29.11.2007 kl. 13:19
Ég sit nú bara stundum úti í bíl á meðan maðurinn minn verslar Það er svona á "þeim dögum" sko mér hefur aldrei dottið í hug að einhver verslun ætti að útbúa sér herbergi fyrir þreyttar fjöryrkjakonur kannski með garni og efni hmmmm og mjúkum sófa og loðnum hundi sem er tilbúinn að liggja á tánum á manni og sleikja hendina..... sennilegt, finnst ykkur ekki?
Ragnhildur Jónsdóttir, 29.11.2007 kl. 13:30
Inigbjörg ég er alveg sammála þér, endilega setja svona upp ú BYKO og Húsasmiðjunni. Þá væri nú flott að fara þangað Ragnhildur og setjast þar niður, ég get komið með Tuma og Patta til að klappa á meðan, þeir væru sko ekki á móti því.
En annars finnst mér þetta mjög hæpið. Ég er bara viss um að það var karlmaður sem fékk þessa hugmynd í Hagkaup.
Linda litla, 29.11.2007 kl. 15:09
Linda ég hef verið að reyna að "nappa" af þér ljósmyndunum frá Jóhönnu fundinum en get það ekki. Ég er ekki með alveg næga tækniþekkingu til þess haha ætla að spyrja snillingana mína í kvöld. Þetta eru fínar myndir
Ragnhildur Jónsdóttir, 29.11.2007 kl. 16:04
Þú hægri klikkar myndina í almbúminu og velur "save picture as" og setur hana í albúm.
Linda litla, 29.11.2007 kl. 17:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.