4.12.2007 | 19:44
Dagurinn í dag.
Þetta er nú soldið skondin stjörnuspá fyrir daginn í dag "laðar að þér allan fágaða útbúnaðinn á leiðinni" Hva ? Þá á leiðinni til Kúbu í nótt ??
Líka skondið að "Hrútur og Tvíburi séu upplagðir í þetta ævintýri" Við erum jú eins og þið ættuð að vera að farin að vita að fara til Kúbu og Vigga er HRÚTUR en ég veit ekki með Hrafnhildi (mama) og Stellu, kannski er önnur hvor eða báðar tvíburar he he verð eiginlega að kanna málið.
STEINGEIT 22. desember - 19. janúar
Þú ert í James Bond-skapi og laðar að þér allan fágaða útbúnaðinn á leiðinni. Hrútur og tvíburi eru upplagðir félagar í þetta ævintýri.
Þú ert í James Bond-skapi og laðar að þér allan fágaða útbúnaðinn á leiðinni. Hrútur og tvíburi eru upplagðir félagar í þetta ævintýri.
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Góða ferð og hafðu það sem allra best á Kúbu..............reykjandi vindla í sólinni og kannski í strápilsi Nei,ég segji nú bara svona en Kúba er auðvita þekkt fyrir vindla og var það ekki líka Fídel Kastró ? einhver karl held ég Njóttu útlandana skvís
Katrín Ósk Adamsdóttir, 4.12.2007 kl. 20:02
Kannski er það bara töskuberin,hún er tvíburi eins og þú veist,en þessi umræddi töskuberi verður bara heima hjá sér Góða skemmtunn
Guðný Einarsdóttir, 4.12.2007 kl. 20:43
Góða ferð og njóttu vel Leyfðu okkur svo að heyra af þér þegar þú kemur til baka með suðrænan takt í blóðinu og sólarlit á húðinni...
Góða ferð !
Ragnhildur Jónsdóttir, 5.12.2007 kl. 00:15
Takk fyrir það stelpur, þetta verður örugglega æðislegt. BÆ
Linda litla, 5.12.2007 kl. 01:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.