10.12.2007 | 21:48
Old Havana.
HOLA AMIGOS !!!
Jaeja núna erum vid búnar ad fara til Havana...... ó my God.... Tad er skelfilegt í Old Havana, fátaektin mikil, húsin ad hrynja, mikid af betlurum og fólk gengur um sníkjandi ad betla af okkur. Vid vorum tar eina nótt, gátum ekki hugsad okkur ad vera lengur. En vid gátum gefid allar gjafirnar tar og yfirleitt var fólk ofsalega takklátt en inn á milli var fólk sem var med frekju og vildi bara meira og meira. Ótrúlegt, ég held ad tad aetti ad vera takklátt fyrir ad fá eitthvad.
Vid gistum í heimahúsi og tad var eitthvad sem ad vid sjáum ekki eftir, fengum smá innsýn í Kúberskt heimilislíf. Rúmin voru skelfileg, onnur hlidin í rúminu hjá okkur Viggu var bara med einhverri hjólagrind undir. Vid fengum líka morgunmat tarna, hann var ágaetur og vid fórum tadan sáttar en slaemar í skrokknum. Ferdudumst med hestvagni ad skoda borgina og fengum sogu um baei og stadi beint í aed.
Fórum út ad borda á einum stad tarna og tad var geggjadur stadur, mikid sungid og dansad, tad er mikid tónlistarlíf á Kúbu. Eftir hestaferdina, gengum vid frá ollu og logdum af stad heim á Hotel í Varadero. Tad var yndislegt ad koma "heim".
Tetta er búid ad vera aedislegt og ferdin er ekki enn hálfnud. Vid fórum í skóla í dag med fullt af stílabókum, skriffńrum, litum, blýontum og fleiru. Skólastjórinn tók á móti okkur og hún var mjog takklát, en hún má ekki taka vid neinu svona. Tannig ad hún aetladi útbýta tessu med vari til teirra sem mest turfa á ad halda.
Tegar vid komum frá skólanum var bara komid heim á Hotel og slakad á, ég var ad koma inn en ég er einmitt búin ad vera ad liggja í sólbadi. Hinar kvensurnar eru allar inni á herbergi ad leggja sig.
Segi tetta ágńtt í bili og fyrirgefid mér bloggvinir en ég kíki ekki á neinar sídur, ég kem hingad inn og nae ad blogga fyrir tennan hálftíma sem ég kaupi. Internetid hérna er ekkert edlilega haegvirkt.
Hafid tad gott, tad aetla ég ad gera. Sjáumst í naestu faerslu.
Kv. Linda litla á Kúbu sem er ekki lengur sólbrennd, bara brún ;o)
Nýjustu fćrslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigiđ.... ţiđ vitiđ hvađ ţađ ţýđir er ţađ ekki ?
- 21.10.2014 Ágćtis frćđsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
bifrastarblondinan
-
doramaggy
-
halkatla
-
annabjo
-
diddan
-
ragjo
-
greenbrown
-
ingunnjg
-
katja
-
gullaeinars
-
siggathora
-
loathor
-
komaso
-
addabaldurs
-
raggafg
-
ollana
-
gelgjan
-
kruttina
-
arijosepsson
-
asthildurcesil
-
beggita
-
biddam
-
brandurj
-
brybba
-
skordalsbrynja
-
tungirtankar
-
jyderupdrottningin
-
rannug
-
topplistinn
-
gydadrofn
-
osland
-
hronnsig
-
hugarafl
-
danjensen
-
kliddi
-
ijt
-
keli
-
jonaa
-
ktomm
-
markusth
-
rebekkarut
-
roslin
-
sisvet
-
bogatun8
-
sikklida
-
scorpio
-
svala-svala
-
svetlana
-
taraji
-
skog3
Af mbl.is
Innlent
- Fyrsta veđurspá fyrir sumardaginn fyrsta
- 15 sinnum út um glugga: Ţetta er enginn edrútími
- Óviđrćđuhćfur mađur í umferđaróhappi
- Lögregla varar viđ innbrotum yfir páskana
- Köstuđu grjóti ađ sundlaugargestum
- Truflađi fjarskipti Neyđarlínunnar
- Byssuskot fannst á leikvelli
- Dómurinn hafi ekki áhrif á Íslandi
- Ómetanlegur fundur
- Sósíalistar og einhleypir karlmenn óánćgđastir
Athugasemdir
Halló brúna Linda
Ţiđ sitjiđ greinilega ekki auđum höndum ţarna
Hvenćr komiđ ţiđ heim aftur ? Haldi áfram ađ skemmta ykkur í útlandinu 
Katrín Ósk Adamsdóttir, 10.12.2007 kl. 22:10
Frábćrt ţetta framtak ykkar,ćtlar ţú ađ verđa eins og kolamoli međal okkar hvítíngjana um jólin
jćja enn og aftur góđa skemmtunn afram..
Guđný Einarsdóttir, 10.12.2007 kl. 23:09
Ţađ hefur örugglega veriđ óţćgilegt ađ upplifa svona mikla fátćkt, en sýnir ykkur jafnframt hversu gott ţiđ hafiđ ţađ, ekki satt? Haldiđ áfram ađ njóta ferđarinnar og sólarinnar.
Guđrún Arna Möller (IP-tala skráđ) 11.12.2007 kl. 10:48
hćhć ţađ gengur rosalega vel hjá okkur Kormáki og hann er rosalega morgun hress... t.d. í morgun var ég međ annađ augađ opiđ og ţá sagđi hann. " ef ađ vitringarnir ţrír hefđu veriđ kettir hefđi hann örugglega veriđ einn ţeirra" sagđi hann og horfđi hugsi á patta.... svo ţegar hann fór til lćknis í síđustu viku ţá spurđi ég hann eftir tímann hvernig honum ţćtti konan og ţá sagđi hann... " ţetta er eflaust ágćtis kona" hehe.... sundum á ég mjög erfitt međ ađ hlćja ekki... ég les fyrir hann bloggiđ og ţađ tók smá stund ađ útskýra ađ ţú hefđir veriđ ađ synda međ höfrungum ekki hákörlum... en nóg í bili... skemmtu ţér vel....!
kv. María Hödd
frumburđurinn (IP-tala skráđ) 11.12.2007 kl. 11:56
Gott ađ allt gengur vel, hvenćr kemurđu heim?? hafđu ţađ sem allra best og komdu heil heim.
Ásdís Sigurđardóttir, 11.12.2007 kl. 21:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.