20.12.2007 | 08:09
Kastró ætlar ad setjast í helgan stein.
Þar sem að ég kom nú frá Kúbu í gær morgun kom það mér á óvart að sjá þessa frétt á Mbl.is núna áðan. Ekkert var þetta rætt á Kúbu þegar að vi fórum þaðan, en það var einmitt mjög mikið samband á milli okkar og starfsmanna á hótelinu sem við vorum á Las Morlas.
Það er orðið tímabært að einhver annar taki við og vonandi verður það einhver sem gerir eitthvað í málunum þarna á Kúbu. Fólkið fær matarmiða til að fá mat en það er enginn á hærri launum þarna nema 15 pesós á mánuði nema það geti unnið sér einn "tips" til að rífa launin aðeins upp. En 15 pesós er ekki nema rúmar þúsund krónur. Og getur fólkið ekkert keypst sér fyrir þann pening þarna.
Þetta er sorglegt. Ef að þig langar að gleðja einhvern og senda út pakka og kannski smá pening með þá er peningurinn tekinn úr pakkanum áður en honum er komið til skila.
Hvíta húsið: Kastróbréfið athyglisvert | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Af mbl.is
Íþróttir
- Guardiola: Gat ekki farið núna
- Ég þoli það ekki!
- Fer alltaf í klippingu hjá Stjörnumanni
- Ég hef engar áhyggjur af þessu
- Fram nálgast toppbaráttuna
- Guardiola samdi til 2027
- Þörf á innisundlaugum á Akranesi og Akureyri
- Viggó óstöðvandi í naumum sigri
- Gerðu landsliðsmarkverðinum skráveifu
- Jafnt í Íslendingaslag City áfram
Athugasemdir
Velkomin heim kelli mínþetta er ótrúlegt,,það er ágætt að karlin ætli að hleypa einhverjum yngri að sem kannski kemur einhverju lagi á þetta
Guðný Einarsdóttir, 20.12.2007 kl. 08:56
Velkomin heim - ertu nokkuð orðin amma??
ég er komin með lykilorð á síðuna mína - hafðu samband á bet@hive.is
Berglind Elva (IP-tala skráð) 20.12.2007 kl. 09:22
oooo geggjad ad fa tig heim saknadi tin rosa mikid hihihi
heyri i ter i kvold vertu dugleg ad taka til svo kem eg og ruslast med ter um helgina og dill?????
bjork (IP-tala skráð) 20.12.2007 kl. 17:46
Velkomin heima elskan. Mikið ertu yndisleg að kaupa fyrir mig fíla. GSM númerið mitt er 8658698 og svo emil bella@simnet.is Klús til þín.
Ásdís Sigurðardóttir, 20.12.2007 kl. 23:40
Velkomin heim elsku Linda mín, vona að ferðin hafi verið skemmtileg. Kær kveðja Ingunn
Ingunn Jóna Gísladóttir, 21.12.2007 kl. 12:43
jaeja vid viljum ferdasogu og eina djusi.....
bjorkin (IP-tala skráð) 22.12.2007 kl. 11:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.