Leita í fréttum mbl.is

Rigning og meiri rigning.

Tetta er búid ad vera frábaer ferd. Í dag og í gaer hefur bara rignt og vid haldid okkur innandyra, tad er engin smá úrkoma hérna. Fórum á sundlaugarbakkann í dag og lágum tar og audvitad fékk ég mér pina colada, ég sofnadi tar sem týdir ad ég er med fallega rauda rond framan á laerinu og á skoflungnum og snjóhvít á hlidunum og fyrir aftan. Ca. 10 mín. eftir ad vid fórum inn tá gerdi tokkalgega dembu og sem betur fer vorum vid komnar inn. En ég ligg bara á maganum í sólbadi á morgun, t.e.a.s. ef ad tad verdur ekki rigning.

Takk fyrir ad redda málunum fyrir mig tarna heima María mín. Ég verd ad vidurkenna tad ad ég er drulluhraedd um ad tú komir med blessad barnid á medan ég er hérna á Kúbunni.

Annars er bara allt fínt hédan, leidinlegt ad heyra ad vedrid sé svona heima.

Stutt blogg í dag, hafid tad gott elskurnar.

Kv. Linda litla á Kúbu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Ekki er nú nógu gott að það rignir svona á ykkur,gott veður hér í dag svo er spáð roki og leiðyndum á morgunskemmtið ykkur samt sem áður

Guðný Einarsdóttir, 15.12.2007 kl. 16:55

2 Smámynd: Ingunn Jóna Gísladóttir

Úff nei hér er sko ekkert pina colada veður. Hér er heitt kakó með rjóma veður. Þú virðist vera komin me jólalitinn, skemmtið ykkur vel, kær kveðja Ingunn

Ingunn Jóna Gísladóttir, 16.12.2007 kl. 12:45

3 identicon

hæhæ... nú er ég alveg hætt að skilja... ég reddaði þessu og þú þkkar fyrir það hér en fyrir 2mín varstu að senda sms og spyrja hvort ég væri búin að redda þessu.... :S of flókið fyrir minn litla heila...... ég er semsagt búin að redda þessu... ég gerði það í hádeginu á föstudaginn og ég tala við unni í kvöld eða á morgunn.... meinaru þá að hún eigi aðleggja afstað 8 eða vera komin 8 á flugvöllinn...?

skemmtiði ykkur vel í rigningunni....!

kveðja ruglustrumpur...

María (IP-tala skráð) 16.12.2007 kl. 15:17

4 identicon

Unnur ætlar að vera komin á flugvöllinn á miðvikudag kl.8 um morguninn...

Maria (IP-tala skráð) 17.12.2007 kl. 13:15

5 Smámynd: Katrín Ósk Adamsdóttir

Jeminn ! Ég þekkji þig ekkert en hlakkar samt til að fá þig heim aftur  Góða ferð heim

Katrín Ósk Adamsdóttir, 17.12.2007 kl. 22:57

6 identicon

Hlokkum yil ad fa tig heim sjaumst a midvikudag

hey eg er komin a nyjan bil.....

Bjork (IP-tala skráð) 18.12.2007 kl. 18:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda litla
Linda litla

Linda litla er ung kona fædd á því herrans ári 1971, en kann það að vera hið merkilegasta ár mannkynssögunnar hingað til. Hún er tveggja barna einstæð móðir og amma. Á dóttur heitir María Hödd og er fædd 1987 og er í sambúð með Rúnari 1978 og eiga þau tvo syni, annar fæddur í januar 2008 og heitir hann Hjörleifur Máni, og hinn fæddur í apríl 2010 og heitir Jón Oliver. Einnig á hún son sem heitir Kormákur Atli og er fæddur árið 2000.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband