24.1.2008 | 23:05
Barnavagn, skilrúm, vinna, flutningar, ömmu-mús og fleira.
Jæja, það má nú eiginelga segja að það sé komin helgi hjá mér. Kormákur fer í skólann í fyrramálið og pabbi hans sækir hann, hann skilar honum svo í skólann á mánudaginn og þá sækir Björk hann og hann verður hjá Björk og Berg fram á miðvikudag. Ég er að fara austur á Hellu eftir hádegið á morgun, og verð að vinna alla helgina fyrir austan (loksins, vinna. hef ekki unnið síðan 2003). Svo á mánudagsmorguninn fer ég í sveitina til Maríu, Rúnars og ömmu-músarinnar minnar og hjálpa þeim að flytja, en það er loksins að skella á. En þar verð ég fram á miðvikudag og ég vona að þau mæðginin komi með mér suður og verði hjá mér í einhverja daga.
Við Björk fórum í Hafnarfjörðinn í dag og sóttum barnavagn sem mér var gefið í gegnum www.barnaland.is , þetta er rosa flottur vagn og á hann eftir að koma að góðum notum hérna heima. Þá þarf María ekki alltaf að vera að taka sinn vagn með þegar hún er að koma til mín. Í kvöld kom svo par að kaupa af mér skilrúmið sem ég var að selja, en ég var einmitt að selja það í gegn um www.barnaland.is ég elska þennan vef, er alltaf hangandiá honum ef að ég er í tölvunni, enda mikið búin að versla þarna og einnig fá gefins. Fólkið bauð 4000 í skilrúmið og ég tók því. Þegar við Björk fórum og sóttum vagninn þá vissi ég eiginlega ekki hvort að ég ætti að hlæja eða gráta, hvað haldið þið að konan hafi spurt mig að ?!?!?!?!?!?!? Hún spurði hvort að Björk væri dóttur mín !!!!!!!!!! Er Björk svona ungleg, eða er það ég sem er svona assskoti ellileg ?? Við urðum gjörsamlega eins og einhverjir kartöfluálfar og sögðum í kór... "nei, við erum á svipuðum aldri"
Annars veit ég ekki hvernig þetta verður hjá mér, hvort að ég bloggi nokkuð fyrr en ég kem heim á miðvikudaginn. Ef að ég kemst í tölvu á Hellu þá blogga ég annars verður bara nóg að skrifa þegar ég kem heim á miðvikudaginn.
Hafið það gott elskurnar mínar og njótið helgarinnar, skellið ykkur á skíði eða sleða. Núna er einmitt snjórinn til þess.
Kv. Linda litla (montna amma)
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
bifrastarblondinan
-
doramaggy
-
halkatla
-
annabjo
-
diddan
-
ragjo
-
greenbrown
-
ingunnjg
-
katja
-
gullaeinars
-
siggathora
-
loathor
-
komaso
-
addabaldurs
-
raggafg
-
ollana
-
gelgjan
-
kruttina
-
arijosepsson
-
asthildurcesil
-
beggita
-
biddam
-
brandurj
-
brybba
-
skordalsbrynja
-
tungirtankar
-
jyderupdrottningin
-
rannug
-
topplistinn
-
gydadrofn
-
osland
-
hronnsig
-
hugarafl
-
danjensen
-
kliddi
-
ijt
-
keli
-
jonaa
-
ktomm
-
markusth
-
rebekkarut
-
roslin
-
sisvet
-
bogatun8
-
sikklida
-
scorpio
-
svala-svala
-
svetlana
-
taraji
-
skog3
Af mbl.is
Innlent
- Snorri bregst við nýju svari ráðherra
- Bæjarfulltrúar fóru 400 metra í hjólastól
- Vonar að hægt verð að taka upp þráðinn aftur
- Vill auka ferðaþjónustu í Kópavogi
- Í fangelsi fyrir stuld úr verslun á Glerártorgi
- Hafa áhyggjur af loftgæðum í enn einum leikskóla
- Vita ekkert hvaðan mengunin kemur
- Blindrafélagið hafnar sameiningu
- 188 reka eigin stöð án sérstaks leyfis
- Byrði af völdum krabbameina mun aukast verulega
Erlent
- Flóttafólki brigslað um fjölkynngi
- Börn fundu alprasólamtöflur
- Karl skálaði fyrir Trump
- Samskipti við frostmark: Gríðarleg vonbrigði
- Myndir: Heimsókn Trump í Windsor-kastala
- Seðlabanki Bandaríkjanna lækkar stýrivexti
- Gekk með riffilinn í buxunum
- Ísraelar vara ESB við
- Trump pirraður: Þú ert að skaða Ástralíu
- Reyndi að slá met en var handtekinn í Rússlandi
Fólk
- Afturhvarf til draumkenndra æskuhugmynda
- Nær óþekkjanleg á nýrri mynd
- Á von á fjórða barninu á sjö árum
- Andrés prins og Sara Ferguson saman við útför Katrínar
- Skilin þremur árum eftir framhjáhaldshneykslið
- Þrefaldur Íslandsfrumflutningur
- 12 barna faðir opnar sig
- Saoirse Ronan orðin móðir
- Kalla eftir upplýsingum um verk eftir Ísleif
- Redford: Fimm af þeim vinsælustu
Íþróttir
- Það verður sko alls ekki flókið
- Ekkert spurt að því í fótbolta hvað er sanngjarnt
- Ráðinn þjálfari KR
- Kom inn á og skoraði tvennu
- Kane fór illa með Chelsea stórsigur PSG
- HK yfir eftir stórkostlegan fyrri leik
- Liverpool vann hádramatískan sigur
- Janus á leið til Barcelona
- Röðuðu inn mörkum í Meistaradeildinni
- Hann er að elda eitthvað í KA-heimilinu
Viðskipti
- Kerecis sækir á nýja markaði
- Um 1.800 milljarðar í innlánum
- Taka lán fyrir lagningu jarðstrengs milli Akureyrar og Dalvíkur
- Einfalda flókin tækniumhverfi
- Ríkisstjórnin þarf einfaldlega að gera betur
- indó lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað
- Tækifærin fyrir hendi en virkja þarf kraftinn
- Nánast stjórnlaus skuldaaukning
- Edda Hermannsdóttir nýr forstjóri Lyfja og heilsu
- Stöðugleiki á fasteignamarkaði treystir velferð
Athugasemdir
Gangi þér vel í vinnunni skvís.Arggg broskallarnir mínir eru farnir í verkfall,sorry get ekki sent neinn broskall núna.Góða helgi amma....
Katrín Ósk Adamsdóttir, 24.1.2008 kl. 23:11
Elsku dúllan mín, varstu ekki bara búin að segja henni frá því að þú hafir verið að verða amma og hún haldið að Björk væri María?? Hefur ekkert með útlit ykkar að gera. Þú ert nú svo laaaaaangt frá því að vera eitthvað ellileg.
Gangi þér ógó vel í nýja djobbinu og með flutningahjálpina og ömmuknúsin á músina og allt og allt....
Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 24.1.2008 kl. 23:15
Haha,þetta er nú pínu fyndið,mamma hennar Bjarkar
en þið eruð nú svo unglegar báðar tvær,þessari konu hefur verið eitthvað illt í augunum,uss nei oooo ég segi nú bara svona,,hlakka til að hitta þig á morgun,verð kannski eitthvað þarna eftir hádegi,allavega láttu frá þér heyra,þegar þú mætir á svæðið.
Guðný Einarsdóttir, 24.1.2008 kl. 23:20
Hæ gamla mín, ertu ekki bara orðin alheims amma/mamma allra sem nálægt þér koma. Hafðu það gott um helgina fyrir austan mig.
Ásdís Sigurðardóttir, 25.1.2008 kl. 00:57
Vera á Víðivangi
*hnegg*
Mín veröld, 25.1.2008 kl. 10:40
HEY !!!! Björk , þú sagðir það ekki ég
Linda litla, 26.1.2008 kl. 00:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.