26.1.2008 | 18:29
Bloggað í vinnunni.
Jæja, þetta er nú búið að vera aldeili fínir dagar. Fór með Árna austur á Hellu í gær, lentum í smábyl og það var keyrt á 40 þar til vorum komin upp brekkuna hjá litlu kaffistofunni, þá batnaði veðrið. Hellisheiðin var lokuð og fórum við því þrengslin, þar var svolítil hálka en veðrið fínt. Ég byrjaði á því þegar ég kom á Hellu að kíkja á pabbaog mömmu í klukkutíma og skellti mér svo í vinnuna, það var ég til hálf eitt í gærkvöldi. Nú ég gisti hjá Gullu, aumingja Gulla þurfti að þola í mér hroturnar heila nótt. Fór til pa og ma upp úr klukkan 11 í morgun, gleypti í mig flatbrauð og svo beint í vinnu, mér finnst æðislegt að ég er farin að gera eitthvað. Ég byrjaði klukkan tólf á hádegi og ætla að vinna fram á lokun, og vera á barnum ef að eitthvað verður að gera.
Annars er lítið annað að ske, ég get engum myndum hent inn hérna þannig að það verður að bíða betri tíma. Var einmitt að mynda Nóru, kisuna þeirra pa og ma í gær, hún er algjör loðbolti.
Ég held að planið sé eitthvað að breytast hjá mér, ég ætlaði í sveitina á mánudaginn og hjálpa til með flutninga, en það lítur´út fyrir að það breytist að María og músin mín komi frekar með mér heim. Þar sem það er seinkun á flutningi hjá þeim.
Takk í dag, sjáumst . Kv. Linda litla (stolta amma)
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Þannig að ég þarf ekki að fá lyklana hjá Viggu? heyri í þér á morgun amma mín! lol
Björkin (IP-tala skráð) 26.1.2008 kl. 19:46
Ég veit ekki alveg Björk, ég veit betur á morgun. Tala við þig þá.
Linda
Ég... (IP-tala skráð) 26.1.2008 kl. 20:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.