20.2.2008 | 13:05
HJÁLP ! ALLIR AÐ LESA, ÁRÍÐANDI.
Viljið þið vera svo yndisleg og fylgjast með í kringum ykkur, ég bý á þriðju hæð í Unufelli 46 í hverfi 111.
Hann Patti minn er búinn að vera týndur síðan í gær, hann hlýtur að hafa dottið eða stokkið fram af svölunum hjá mér.
Patti er síamsblanda, hann er 4 ára gamall, gæfur yndislegur köttur sem að við sársöknum. Einhver...... hann verður að finnast. Ef að þið eruð í fellahverfi, viljið þið kíkja út og sjá hvort að þið verðið vör við hann.
Ef að þið verðið hans vör, viljið þið hafa samband við mig í síma 8496673 eða í Unufelli 46 bjalla 3 HH.
Patti er inniköttur og þolir ekki kuldann úti. Hann verður að finnast.
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
ég mun hugsa til Patta og ykkar, vonandi finnst hann sem fyrst blessaður (annars er ótrúlegt hvað þessi dýr þola kuldann vel, þótt hann geti að vísu ruglað þau í ríminu)
halkatla, 20.2.2008 kl. 13:08
Elsku Linda mín, ég vona að Patti finnist fljótlega. Við áttum inni kött sem datt út um gluggann hjá okkur af 3ju hæð, hún hafði alltaf vit á því að setjast undir bílinn okkar. kær kveðja Ingunn
Ingunn Jóna Gísladóttir, 20.2.2008 kl. 13:17
Fæ bara tár í augun HANN VERÐUR AÐ FINNAST finnst ég eiga svo mikið í honum enda vorum við miklir vinir fyrst þegar hann kom :)
Mín veröld, 20.2.2008 kl. 14:05
vonandi finnst Patti sem fyrst - það er frekar hráslagarlegt þarna úti í bleytunni og kuldanum vonandi hefur einhver góð manneskja séð hús á honum.
Berglind Elva (IP-tala skráð) 20.2.2008 kl. 14:45
Elsku vinurinn, vona bara að hann finnist sem fyrst.
Ásdís Sigurðardóttir, 20.2.2008 kl. 16:00
Ég trúi þessu ekki!!!!
Hann finnst Linda mín- ég trúi ekki öðru.
Hefur þú prufað að setja upp auglýsingu ú sjoppurnar þarna í kring og athugað þannig hvort hann sé ekki bara í góðu yfilæti hjá nágrönnunum?
Er eitthvað sem ég get gert?
Dísaskvísa, 20.2.2008 kl. 16:25
Æi neiiii hann hlýtur að finnast ég trúi ekki öðru,,Kettir eru ótrúlegir,hann hefur komið sér inn einhversstaðar settu aulýsingu upp ..
Guðný Einarsdóttir, 20.2.2008 kl. 18:31
ÆÆÆÆÆ augun mín fyllast vonandi finnst hann, þú getur auglýst hann hjá kattholti og á dýrasíðum á netinu.
Heiða Björk (IP-tala skráð) 20.2.2008 kl. 18:47
Æ,æ,æ,æ,... Ertu búin að hringja í Kattholt? lögguna? Dýraspítalann? Æ, ég vona að hann finnist sem fyrst. En hann fer undir eitthvað eða inn hjá nágrönnum í rigningunni. Þeir bjarga sér þessi grey. En þarf auðvitað að finnast sem fyrst.
Knús Linda mín
Ragnhildur Jónsdóttir, 20.2.2008 kl. 20:56
Æjj litla greyjið
vona að hann finnist! vertu dugleg að auglýsa, Kattholt og Barnaland virkar rosa vel!!! og setja upp auglýsingu með mynd í búðirnar!!! rosalega fallegur fress!!
en takk fyrir kveðjuna
bið að heilsa litla frænda:D
Harpa Steinarsdóttir (IP-tala skráð) 20.2.2008 kl. 22:29
ÆÆ, greyið sæti...hann er ótrúlega fallegur. Ég bý ekki svo langt frá þér, er í Hólunum og skal hafa augun opin! Hann hlýtur að finnast.
LiljaLoga, 20.2.2008 kl. 22:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.