20.2.2008 | 22:33
Hann er ennþá týndur.
Patti minn er ennþá týndur, við Kormákur erum alveg miður okkar og við söknum hans ekkert smá og viljum fá hann heim. Ég er ekki frá því að Tumi sé líka hálfeinmanna án hans.
Ég hef ekkert annað að blogga um núna, vil bara fá Patta minn heim. Ef að þið sjáið hann, viljið þið þá hafa samband við mig í síma 8496673 eða í Unufell 46 bjalla 3 HH. Eða í Viggu í síma 8696693.
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 232815
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Mikið er ég leið að heyra þetta, hefurðu heyrt í Heiðu?? vona bara að hann finnist sem fyrst.
Ásdís Sigurðardóttir, 20.2.2008 kl. 22:38
Æ elsku Pattinn. Eins og vindurinn blæs og rigningin lemur rúðurnar, þá fæ ég alveg hroll að vita af honum þarna úti. Ertu búin að setja auglýsingar á dýrasíðum og í sjoppunum og svo framvegis? Ég vona svo sannarlega að hann finnist sem fyrst.
Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 20.2.2008 kl. 22:47
ææ..vonandi finnst hann fljótt..
Agnes Ólöf Thorarensen, 20.2.2008 kl. 22:52
Ohh mér finnst þetta skelfilegt,Linda var hann með ól???
Guðný Einarsdóttir, 20.2.2008 kl. 23:18
Ég er búin að auglýsa í Kattholti, dýralandi og á mörgum stöðum á barnaælandi og svo hérna á blogginu, ég vona að hann finnist. Kormákur er alveg miður sín út af þessu og Tumi er ráfandi um að leita að honum. Ég vil fá Patta minn heim.
Linda litla, 21.2.2008 kl. 00:55
Hann finnst Linda mín.......
Knúsur - hugur minn er hjá ykkur
Dísaskvísa (IP-tala skráð) 21.2.2008 kl. 11:02
Hann Patti er ekkert venjulega fallegur köttur og mjög sérstakur. Ég held að ef einhver finnur hann, þá verði leitað að eigandanum t.d. á Kattholti. Og þar ertu með þessa fínu mynd, þannig að hann hlýtur að finnast.
Ég hef lent í þessu og skil þig vel, þeir eru hinsvegar ótrúlega úrræðagóðir þessir krúttarar og þola ýmislegt. Ég er viss um að hann skilar sér heim.
Knús á þig Linda mín
Ragnhildur Jónsdóttir, 21.2.2008 kl. 11:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.