3.4.2008 | 12:26
Þetta er ómannúðlegt.
Hvernig getur fólk gert þetta ? Þetta er hræðilegt, ég sem dýravinur langar hreinlega að gráta yfir þessu. Kannski ætti að loka eigandann inn í nokkra daga án matar og sjá hvernig honum líður með það.
Grindhoruðum ketti bjargað af lögreglu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Það á að loka eigandann inni upp á vatn brauð eins og sagt er. Frekar gulrætur en brauð, þær eru að vísu hollari en ekki eins saðsamar. Ég hef svo mikla ábyrgðartilfinningu gagnvart Eddie að það er stundum yfirþyrmandi, eins og ég sé aftur komin með barn á heimilið! Heyrðu, hann er bara hættur að fara úr hárum! Kraftaverki næst, þetta hlýtur að vera lýsið sem ég helli yfir þurrmatinn hans, minnir að þú hafir ráðlagt mér það, þökk sér þér Og svo held ég að vorið sé loksins komið í hjarta mitt þó það gangi eitthvað skrykkjótt með það hér fyrir utan gluggann minn.
Kær kv. Tara G, eða Bara Eg
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 3.4.2008 kl. 14:03
Ég horfi oft á Animal Planet og þar eru dýralöggu þættir. Þetta er ótrúlega algengt þar. Ég sagði einhverntímann við Steinar að þetta gerðist ekki hérna. Það var þá helst !
Ragnheiður , 3.4.2008 kl. 14:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.