5.4.2008 | 13:26
Fallegur dagur.
Það er fallegur dagur í dag og ekki mikið kalt. Það er svo bjart og sólin skín, ég elska svona daga. Við Gulla vöknuðum snemma en skríddum svo aftur undir feld, fórum nefnilega frekar seint í bólið í gær. Við kjöftuðum svo mikið og svo horfðum við eitthvað á sjónvarp, eða aðallega Gulla, ég sofnaði bara yfir því.
Það er orðið mikið um ferðamenn á þvælingi allra þjóða fólki af öllum stærðum og gerðum, svo ekki sé minnst á allt sumarbústaðafólkið sem er farið að þurrka rykið af bústaðnum sínum. Við vorum einmitt spá í að fara í bústað næstu helgi, ég, Kormákur, María, Rúnar og Hjörleifur Máni. Slappa af eina helgi og skella sér í heitan pott, grilla og hafa það nice.
Stutt, létt blogg núna. Kem víst alveg örugglega til með að henda einhverju fleiru inn á dag, en þangað til, hafið það gott.
Kv. Linda litla.
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 232815
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Sömuleiðis, eigðu ljúfan dag mín kæra. Veðrið er yndislega fallegt.
Ásdís Sigurðardóttir, 5.4.2008 kl. 13:32
Njóttu þessa yndislega dags.
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.4.2008 kl. 14:27
Njóttu þessa fallega gluggaveðursReyndar er þetta orðið aðeins meira en gluggaveður það er hægt að fara út ´´an þessa að hristast inn aftur hihi
Guðný Einarsdóttir, 5.4.2008 kl. 14:41
InnlitsKVITT!
Eigðu góðan dag
Róslín A. Valdemarsdóttir, 5.4.2008 kl. 14:54
Góðan dag til þín líka Linda mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.4.2008 kl. 16:47
ó já og ég þarf að sitja inni í þessu frábæra veðri er að vinna til kl 22
Berglind Elva (IP-tala skráð) 5.4.2008 kl. 17:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.