13.4.2008 | 23:46
Vá.... yndislegur dagur.
Ég var búin að ákveða það að fyrst að ég væri slæm í bakinu, þá ætlaði ég bara að fara vel með mig í dag. Ég kom mér fyrir í sófanum, skellti mynd í dvd....... og dottaði, nákvæmlega svona átti dagurinn að vera. Vigga hafði farið til Denna bróður síns þar sem að systkynin ætluðu að hittast og fá sér síðbúin morgunmat. Nei..... dagurinn varð ekki þannig. Hann varð öfugt við planið mitt og fyrir vikið varð hann gestamargur og frábær. Bína og Selma mættu á svæðið með nýbakaða eplaköku og skúffuköku, svo kom Vigga heim. Skömmu síðar birtist Brynja með vínarbrauð.... ekki leið á löngu þar til Arna og Doddi komu og svo Sigurjón..... hér var fullt hús af fólki og dýrum, mikið kjaftað og mikið gaman.
Brynja fékk loksins afmælisgjöfina sína og svo betur fer þá var hún ánægð með hana.
Þessi hundur (Kátur) ég verð að eignast ein svona, hann er svo yndislegur og krúttlegur. Jæja, um 7 leytið þá voru allir farnir og Kormákur kominn heim úr afmæli, þá tók hversdagsleikinn við. Ég eldaði kjötbollur í brúnni, Kormákur lærði og var mjög duglegur við það. Nú Gulla hringdi og Iða Brá, svo fórum við Kormákur í play station 2 og auðvitað malaði drengurinn mig, enda get ég varla sagt að ég hafi farið í þessa tölvu áður hehehe (heppin að hafa afsökun fyrir því að ég tapi).
Þá er þessi yndislegi dagur liðinn ég bara við þakka ykkur innilega fyrir hann elsku vinir mínir sem gerðu hann svona góðann. Morgundagurinn er planaður hjá mér.... þarf að þvo þvott, skipta á rúmunum, ryksuga og alveg örugglega eitthvað meira sem að þarf að gera hér. Takk fyrir að nenna að lesa þetta. Eigið þið góða og draumfagra nótt elsku vinir og ekki gleyma að fara með bænirnar ykkar, þær borga sig.
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Takk fyrir mig Linda- þú ert bestust!
Knúsur- föðm-köff-öpl -snökk og störks.
Dísaskvísa, 13.4.2008 kl. 23:51
Sömuleiðis Linda mín,hafðu það gott..
Agnes Ólöf Thorarensen, 13.4.2008 kl. 23:54
ég les alltaf bloggið þitt krútla mín
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 14.4.2008 kl. 10:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.