22.4.2008 | 21:11
Tákn um að vorið sé komið.
Sinueldar út um allt land, það er merki þess að vorið er komið. Jörðin er þurr og viðkvæm og þess vegna eins gott að fara varlega með eld utanhúss, reyndar innanhúss líka. Það var bruni í Hafnarfirði, en sem betur fer þá var hæðin mannlaus þegar að eldurinn kom upp. Eftir fyrsta mai, viljum við ekki sinubruna. Fuglarnir eru þá farnir að koma sér fyrir og leita sér að varpstað.
Förum varlega með eld hvar sem við erum !!
![]() |
Eldur í húsi í Skúlaskeiði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
bifrastarblondinan
-
doramaggy
-
halkatla
-
annabjo
-
diddan
-
ragjo
-
greenbrown
-
ingunnjg
-
katja
-
gullaeinars
-
siggathora
-
loathor
-
komaso
-
addabaldurs
-
raggafg
-
ollana
-
gelgjan
-
kruttina
-
arijosepsson
-
asthildurcesil
-
beggita
-
biddam
-
brandurj
-
brybba
-
skordalsbrynja
-
tungirtankar
-
jyderupdrottningin
-
rannug
-
topplistinn
-
gydadrofn
-
osland
-
hronnsig
-
hugarafl
-
danjensen
-
kliddi
-
ijt
-
keli
-
jonaa
-
ktomm
-
markusth
-
rebekkarut
-
roslin
-
sisvet
-
bogatun8
-
sikklida
-
scorpio
-
svala-svala
-
svetlana
-
taraji
-
skog3
Af mbl.is
Viðskipti
- Andlitið búið til úr 360 starfsmönnum
- Micro og Klaki hafa sameinast
- ESB hyggst draga úr sjálfbærnikröfum
- Greiða 25 milljarða í arð þrátt fyrir krefjandi aðstæður
- Hið ljúfa líf: Eru áramótavörurnar fyrir Kína á útleið?
- Þóknanir erlendra vörsluaðila
- Risarnir lognist ekki út af
- Svipmynd: Auðlindagjöldin í mikilli óvissu
- Veltu milljarði 2024
- Er of seint að fá sér kaffi núna?
Athugasemdir
Ágæta Linda
Hvað kemur bruni í ibúðarhúsi vorkomu við!!!!!!!!!
GunnarE (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 21:30
Af því að ég skrifaði um að við ættum að fara varlega með eld utandyra og jafnt innandyra það sem að það var bruni í Hafnarfirði í dag...... æi, ekki misskilja færsluna mína. Taktu mér bara eins og ég er, Gunnar minn.
Linda litla, 22.4.2008 kl. 21:41
Sina já varst þú með þegar ég og nokkrir ónefndir kveiktum í móanum, hér í denn og Kiddi frændi kom hlaupandi úr bakaríinu alveg brjálaður(skiljanlega, maður skilur þetta nefnilega þegar maður verður fullorðinn sko
) Allavega missti ég fínu strigaskóna mína af mér og þeir brunnu. En það var ekki út af eldinum sem ég hljóp svona hratt það var út af Kidda
.
Já og Gunnar þú verður að taka henni LINDU EINS OG HÚN ER, meinlausari en hrossafluga hahaha
doltið misskilin stundum en þorir að segja það sem henni finnst og það er
kostur. luv ja frænka og hlakka til að hitta þig á fimmtudaginn.
Iða Brá (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 22:07
ha ha ha ha þarna var ég næstum búin að pissa á mig Iða Brá, þú misstir af þér nýju strigaskóna og þeir brunnu, en ekki út af eldinum sem að þú hljópst svona hratt, heldur út af Kidda frænda
Þú ert fyndust ever..... farðu að blogga.
Já og Gunnar ekki gera at í þroskaheftum .
Linda litla, 22.4.2008 kl. 22:43
Linda mín, þetta ættirðu að vita...
Annað hvort lifi ég á landinu eða þetta blessaða þurra gras!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 22.4.2008 kl. 23:14
Vorið er komið og grundirnar gróa,með sinueldum og fleiri vorboðum.
Magnús Paul Korntop, 22.4.2008 kl. 23:56
Nákvæmlega Magnús. Með mótorhjólum, línuskautum, lóunni og fleiru
Linda litla, 23.4.2008 kl. 00:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.