16.5.2008 | 10:56
Ég er hætt og farin.
Klukkan er 10:50 og ég er ekki alveg að standa mig í heimilisverkunum í dag, ætlaði að gera svo mikið a´ður en ég færi austur. Rútan fer frá BSÍ klukkan 12:30 og ég fer með henni, verð að vera komin þangað tímalega, þoli ekki að taka strætó, þeir eru svo lengi á leiðinni að maður verður að fara að heima 11:30 til að missa örugglega ekki af henni.
En alla vega... ég er hætt að blogga í dag og ég er farin að gera gagn.
Vonandi verður þetta góð helgi hjá ykkur. Sjáumst á blogginu á mánudaginn, ég er farin í blogg helgarfrí, færi ykkur svo fyrstu fréttir að húsamálum þegar ég lendi í Unufellinu á Mánudag.
ENn og aftur góða helgi og ekkert vesen núna, reynið að haga ykkur sómasamlega þessa helgina. Gúdddd bææææææ
Kv. Linda litla sem dreymir um stórt einbýlishús og garði...
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Góða ferð.
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.5.2008 kl. 11:08
Góða ferð og ég skal vinka þér þegar þú ferð hjá.....
Hrönn Sigurðardóttir, 16.5.2008 kl. 11:48
Gleðilega helgi!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 16.5.2008 kl. 12:14
See you
Guðný Einarsdóttir, 16.5.2008 kl. 16:01
Góða helgi.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 16.5.2008 kl. 22:18
Góða ferð góða skemmtun og góða helgi Linda mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.5.2008 kl. 09:55
Góða helgi honí passaðu samt upp á líkamann snúllan mín
Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 17.5.2008 kl. 10:41
Góða helgi skvís - vonandi færðu húsnæði fyrir austan
Berglind Elva (IP-tala skráð) 17.5.2008 kl. 12:33
Meigi draumar þínir rætast elskið mitt
Ásdís Sigurðardóttir, 17.5.2008 kl. 21:24
Hafðu það ljúft góða helgarrest mín kæra
Brynja skordal, 18.5.2008 kl. 12:50
Er búin að vera að senda þér einbýlishús í huganum alla helgina. Verður spennandi að heyra hvernig fer. Gangi þér vel.
Anna Guðný , 18.5.2008 kl. 13:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.