Leita í fréttum mbl.is

Kæru bloggvinir.

Jæja, komin í tölvu. Það er nú ágætt að taka sér svona bloggfrí, hef ekkert farið í tölvu síðan á föstudaginn. Ég settist niður um hálf tólf í kvöld og ætlaði blogghring og kíkja á bloggvini mína.... ég er búin að vera TVO TÍMA í tölvunni og náði ekki að klára bloghringinn, sorry, klára ykkur á morgun. Ætla að henda inn nokkrum línum áður en ég skríðundir feld... í langþráða rúmið mitt.

Er komin heim í heiðardalinn, það er yndislegt eins og það er gaman að fara austur þá er alltaf gamanara að koma heim.

Húsafréttir eru engar komnar. Ég hefði viljað fá svar um helgina áður en ég færi heim, en það var ekki í boði, núna verð ég bara að bíða eftir svari. Óþolandi, annars er ég svo þreytt eftir helgina að mér verður óglatt við tilhugsunuina að pakka niður.

Stutt, létt og laggott og nóg í bili. Er farin að sofa. Góða nótt krúttin mín.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Hyvää yötä

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 20.5.2008 kl. 01:36

2 identicon

nice to have you back

Berglind Elva (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 10:27

3 identicon

Góðan daginn, elsku besta dúlla!

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 12:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda litla
Linda litla

Linda litla er ung kona fædd á því herrans ári 1971, en kann það að vera hið merkilegasta ár mannkynssögunnar hingað til. Hún er tveggja barna einstæð móðir og amma. Á dóttur heitir María Hödd og er fædd 1987 og er í sambúð með Rúnari 1978 og eiga þau tvo syni, annar fæddur í januar 2008 og heitir hann Hjörleifur Máni, og hinn fæddur í apríl 2010 og heitir Jón Oliver. Einnig á hún son sem heitir Kormákur Atli og er fæddur árið 2000.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband