20.5.2008 | 01:33
Kæru bloggvinir.
Jæja, komin í tölvu. Það er nú ágætt að taka sér svona bloggfrí, hef ekkert farið í tölvu síðan á föstudaginn. Ég settist niður um hálf tólf í kvöld og ætlaði blogghring og kíkja á bloggvini mína.... ég er búin að vera TVO TÍMA í tölvunni og náði ekki að klára bloghringinn, sorry, klára ykkur á morgun. Ætla að henda inn nokkrum línum áður en ég skríðundir feld... í langþráða rúmið mitt.
Er komin heim í heiðardalinn, það er yndislegt eins og það er gaman að fara austur þá er alltaf gamanara að koma heim.
Húsafréttir eru engar komnar. Ég hefði viljað fá svar um helgina áður en ég færi heim, en það var ekki í boði, núna verð ég bara að bíða eftir svari. Óþolandi, annars er ég svo þreytt eftir helgina að mér verður óglatt við tilhugsunuina að pakka niður.
Stutt, létt og laggott og nóg í bili. Er farin að sofa. Góða nótt krúttin mín.
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Af mbl.is
Innlent
- Kanna möguleika á nýjum golfvelli í Hafnarfirði
- Óskað eftir aðstoð eftir að bíll fór út af vegi
- Ánægjulegt að geta boðið öruggt húsnæði
- Hundurinn fékk sviðsskrekk
- Veltir deilumálinu fyrir sér
- 760 manns eru í vinnu í Grindavík
- Vegir lokaðir og margir á óvissustigi
- Fagnar brú sem hann áður gagnrýndi
- Andlát: Þórhallur Ásmundsson
- Lögregla kölluð til vegna ágreinings um bifreiðakaup
Athugasemdir
Hyvää yötä
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 20.5.2008 kl. 01:36
nice to have you back
Berglind Elva (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 10:27
Góðan daginn, elsku besta dúlla!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 12:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.