31.5.2008 | 03:55
Prinsinn á hvíta hestinum.
Halló Halló Halló !!! Var að koma heim og klukkan er að verða 4, er búin að vera að vinna síðan klukkan 6. úfffff... svo fer ég aftur að vinna 11:45 á morgun.
Vitið þið hvað !?!???! Ég hitti draumaprinsinn minn í kvöld.... vá hann er svo sætur, skemmtilegur, kurteis, kammó.... bara name, hann er æði!! Hann kom sko á barinn og hann æltar að koma á morgun að horfa á landsleik Íslands á móti Pólverjum. Vá hvað maðurinn er mikill draumur, shit, ég verð að giftast honum. Hann kynnti sig og spurði hvað ég héti... svo spurði hann mig hvenær ég væri fædd og auðvitað sagði ég 1971 hann gapti og sagði nei í alvöru, hann hélt að ég væri "78 model...... ég varð audda að segja honum að ég væri amma, þá duttu augun í honum á gólfið og ég stökk af stað og tók þau upp og rétti honum. Kræsturinn, ég er ástfangin.. Samt er einn galli... nei, hann á ekki kærustu... ó mæ god.. hann er 25 ára!!!!
Ég gæti næstum verið mamma hans. Tengdasonur minn er 5 árum eldri en hann. Þar með fór draumurinn um riddarann á hvíta hestinum fyrir vísindin.
Jæja.... annars ætti ég ekki að sitja hérna við tölvuna, þarf að mæta í vinnu eftir 8 tíma. Verð að hendast í rúmið. Varð bara aðeins að losa um..... hann er svoooo mikið krútt.
Jæja.,... góða nótt. Dreymi ykkur vel, það ætla ég að gera og ég veit hvað mig dreymir hehehehehehehe
gúdd bæ and over and out.
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Linda: Í guðanna bænum farðu ekki að dúlla þér með agúbarninu. Þetta er blautt á bak við eyrun.
Segi svona. En njóttu dagsins.
Jenný Anna Baldursdóttir, 31.5.2008 kl. 09:30
Til hamingju elsku Linda mín og láttu ekkert stoppa þig
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 31.5.2008 kl. 17:29
Passaðu þig á litlu börnunum... segi bara svona.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 31.5.2008 kl. 19:12
ÚLALA Bara búin að hitta sætan gutta,vertu ekkert að pæla í aldrinum Ha,ha allavega ekkert ólöglegt við einn 25 ára,þú tékkar allavega á honum Linda mín,ég væri alveg til í að hafa einn svona ungan
Katrín Ósk Adamsdóttir, 31.5.2008 kl. 22:37
Blessuð vertu,allt í góðu ef hann er þroskaður miða við aldur,allt í lagi að vera opin fyrir nýjungum,ef þú hittir hann aftur,vertu þá ekkert að forðast hann og ekki kannski alveg gleypa hann,kynnast honum á rólegum nótum,kannski er hann sá rétti,en við látum sjá,þú leifir okkur kannski að fylgjast með...knússsss...... alltaf gaman að lesa bloggið þitt
Dóra Maggý, 31.5.2008 kl. 22:54
þú veist að það er faraldur á meðal ungra karlmanna? Að komast í kynni við ''eldri'' konu
Svetlana, 1.6.2008 kl. 01:43
Nákvæmlega.... þessum ungu langar alltaf að vera með "eldri konu" kommon.... ég þoli ekki þetta orð "eldri". Ég er nú ekki svo gömul.
EN drengurinn er 25 ára.... hann er 5 árum YNGRI en tengdasonur minn. En hann kom a.m.k. að horfa á handboltann í dag og koma svo aftur í kvöld.... hitti hann svo kannski eftir hálfan mánuð þegar ég kem næst
Linda litla, 1.6.2008 kl. 02:46
Go for it!!!
Ég gerði það og það er bara fínt - verðum að yngja þetta upp til að sjá fyrir okkur í ellinni hehe!!
Dísaskvísa, 2.6.2008 kl. 20:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.