3.6.2008 | 11:30
Ísbjörn í Skagafirði, hann hefur vitað að ég væri á leið norður.
Þessi ísbjörn mætti aðeins of snemma á svæðið, ég er viss um að hann sé mættur til að taka á móti mér og mínum. En við erum einmitt að fara í Skagafjörðinn um helgina. Ég hefði sko alveg verið til í að sjá eins og eitt stykki ísbjörn.
En þarf að skjóta dýrið ?? Er ekki hægt að skjóta deyfingu í það, þarf endilega að vana það ?? Veit að þetta eru hættuleg dýr, en ég vil að það verði svæft frekar.
Þessi er nú bara að chilla á ströndinni......
Talandi um ísbjörn, mér verður kalt á tánum við það. Ætla að skríða undir feld í smástund.
Lögregla á slóðum ísbjarnarins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Ég trúi því ekki :( Þessi dýr voru að detta ínn á lista yfir dýr í útrýmingarhættu í heiminum.
alva (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 11:33
Sá í fréttunum áðan að það var gefið leifi fyrir því að drepa hann,og var hann drepin greyið,SYND finnst mér
Guðný Einarsdóttir, 3.6.2008 kl. 13:13
Hvað er þetta með þig og þinn feld,er það bjarndýrsfeldur huhhu...Nei þetta var ljótt ussssen hvað er undir feldinum þínum Linda litla annað en þú??? Já takk fyrir þessa fáu stundir um helgina darling
Guðný Einarsdóttir, 3.6.2008 kl. 13:15
Hann var nú soldið sætur "björninn"
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 3.6.2008 kl. 13:17
Var hann drepinn???
Mér finnst það ljótt að drepa þessi dýr, af hverju má ekki deyfa þau og koma þeim heim. Algjör synd!!
Mér er alveg illt í hjartanu mínu
disa@verano.is (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 13:30
Góða ferð norður mín kæra - hrikalegt klúður með ísbjörninn. Blessuð sé minning hans
Berglind Elva (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 14:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.