3.6.2008 | 13:49
Hann var ekki velkominn.....
Það er greinilegt að aumingja ísbjörninn sem mætti í Skagafjörðinn til að undirbúa komu mína þangað var ekki velkominn þar. Verst fannst mér af öllu að hann var drepinn. Héraðsdýralæknirnn á Blönduósi var greinilega sammála mér, hann hefði vilja láta skjóta hann með deyfilyfjum eða setja deyfilyf í mat, þar sem að björninn var víst alveg örugglega svangur.
Annað... þetta kemur í fréttum að það sé ísbjörn á Þverárfjalli, aiðvitað fer fólk af stað til að reyna að koma uaga á skepnuna...... hvers vegna í ósköpunum var vegurinn ekki lokaður ?? Þetta er stórhættuelgt dýr.
Jæja, vona að það verði betur tekið á móti mér þegar ég til ykkar á föstudaginn
Over and out....síjú.
Hefði átt að loka veginum" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 232829
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Af mbl.is
Innlent
- Tvær leiksýningar hlutu verðlaun ÖBÍ
- Höfum ákveðið að hefja viðræður
- Enginn að fara að virkja á Geysi
- Enga hættu að sjá eftir drónaflug
- Fundurinn hófst með söng: Við stöndum þétt saman
- Umboðsmaður Alþingis skoðar dvalarleyfisumsóknir
- Gígurinn hleðst áfram upp
- Snorri sofnaði uppi á þaki í Brussel
Erlent
- Þingið felldi herlög forsetans úr gildi
- Hermenn girða þinghús Suður-Kóreu af
- Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu
- Synjar Musk um 7.700 milljarða kaupauka
- Skemmdir á köplum í Finnlandi óhapp
- Segja NATO-aðild Úkraínu óásættanlega
- Rannsaka skemmdir á netköplum í Finnlandi
- Grunaðir um að skipuleggja mannrán
Athugasemdir
ég veit ekki betur en að ísbjörninn hafi verið mjög nálægt byggð, hvað ef það hefði verið fólk á ferðinni þarna? Á þá bara að leyfa honum að borða þau fyrst greyið er svona svangur?
Lögreglan á sauðárkróki eru ekki bjarna-tamningarmenn og geta ekki stjórnað birni sem er vanur að veiða lifandi bráð og látið hann frekar éta hræ. Mér finnst þetta alveg rétt ákvörðun
sunna (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 14:05
Hefði þá einmitt ekki verið ráð að loka t.d. veginum ?? Eða vara fólk við ??
Það tekur alveg jafnlangan tíma að skjóta dýr hvort sem að það er með venjulegu skoti eða deyfingu.
Ég er bara alveg 100 % sammála því sem að dýralæknirinn á Blöndósi segir.
Linda litla, 3.6.2008 kl. 14:14
Mér finnst þetta bara sorglegt! Það að geta bara drepið dýr sem er í útrýmingarhættu bara af því að það er auðveldasta og ódýrasta lausnin finnst mér skammarlegt!
Ég er líka 100% sammála dýralækninum!
Sporðdrekinn, 3.6.2008 kl. 14:26
Mér finnst það allveg ógeðslegt hvað það er drepið mörg dýr á Íslandi eins og refi og minkur.En mér finnst að það hefði bara átt að svæfa ísbjörnin og fara bara með hann þaðan sem hann kom.
Hjörtur (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 15:31
Það hefði bara ekkert þurft að drepa hann,andsk..mannvonska sem þetta er urrr
Linda mín ég ætla nú rétt að vona að þeir þarna fyrir norðan fari ekki að taka upp á því að skjóta þig,það væri nú betra að senda á þig nokkra piparsveina ha ekki satt??
Guðný Einarsdóttir, 3.6.2008 kl. 18:48
ha ha ha já segðu Ég man bara ekki eftir tökulegum piparsveini í Skagafirðinum, en það eru nú 4 ár síðan ég flutti þaðan. Kannski er einvher þar núna.
Linda litla, 3.6.2008 kl. 18:51
Ég er alveg sammála algjört klúður að skjóta hann það hefði alveg verið hægt að svæfa hann . Þessar löggur eru bara endalaust í mikilmennsku leik . Góða ferð .
Sigga
Sigríður Þóra Magnúsdóttir, 3.6.2008 kl. 18:52
Mér finnst að þetta
Harpa Steinarsdóttir (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 19:39
haha ekki búin að klára mér fannst þetta illa gert að skjóta hann!! frekar átt að koma honum til síns heima:D
en það er komið nýtt blogg ég sendi þér svo lykilorðið á msn bara
Harpa Steinarsdóttir (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 19:41
´´Eg fór yfir Þverárfjall í fyrra og það tók enginn á móti mér
Ásdís Sigurðardóttir, 3.6.2008 kl. 19:45
Mig langar svo mikið í lambakjöt....
Gunnar Helgi Eysteinsson, 3.6.2008 kl. 19:51
Ég sé heldur ekki fram á að einvher taki á móti mér á fjallinu fyrst að það er búið að skjóta grey dýrið.
Harpa.... takk fyrir það, kíki á þig á msn.
Gunnar, ég var með ostaveislu/pizzu í matinn sendi þér sneið í staðinn fyrir lambakjötið.
Mér finnst þettta afar sorglegt, ég held að það hafi ekki komið ísbjörn hér á land í einhver 20 ár. Þetta er svo sjaldgæft að það á að ná þessu lifandi.
Linda litla, 3.6.2008 kl. 19:59
Það er alveg ótrúlegt að fjallinu skuli ekki hafa verið lokað ámeðan ísbjörniinn var þar á vappi og einnig skrítið að viðvaranir skuli ekki hafa verið senda út í nágrenninu.
Linda litla, 3.6.2008 kl. 20:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.