4.6.2008 | 10:47
Hvað er 1 milljón dollara mikið í íslenskum krónum ?
Ég skal þiggja eina milljón króna dollara af slúðurritinu OK og játa að ég sé lebba. Ekki málið. En í augum Lindsay Lohan er þessi upphæð bara vasapeningur. Eða hvað ætli þetta sé mikið í íslenskum krónum ??
![]() |
Út úr skápnum fyrir milljón |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
bifrastarblondinan
-
doramaggy
-
halkatla
-
annabjo
-
diddan
-
ragjo
-
greenbrown
-
ingunnjg
-
katja
-
gullaeinars
-
siggathora
-
loathor
-
komaso
-
addabaldurs
-
raggafg
-
ollana
-
gelgjan
-
kruttina
-
arijosepsson
-
asthildurcesil
-
beggita
-
biddam
-
brandurj
-
brybba
-
skordalsbrynja
-
tungirtankar
-
jyderupdrottningin
-
rannug
-
topplistinn
-
gydadrofn
-
osland
-
hronnsig
-
hugarafl
-
danjensen
-
kliddi
-
ijt
-
keli
-
jonaa
-
ktomm
-
markusth
-
rebekkarut
-
roslin
-
sisvet
-
bogatun8
-
sikklida
-
scorpio
-
svala-svala
-
svetlana
-
taraji
-
skog3
Af mbl.is
Nýjustu færslurnar
- Þórdís verður að velja
- Sannkristinn maður er fallinn frá, Gylfi Ægisson. Að vera sannkristinn líkar ekki öllum við.
- Froðusnakkið er að sprengja loftbólu yfirborðsmennskunnar: Hverju ætlar þú að klæðast þegar tjöldin falla?
- Sigga litla, Trump, Gúndi & skælandi fréttamaður ...
- Í stað þess að mótmæla hvað með að taka þátt?
Athugasemdir
Ok.. ef að dolalrinn er 76 krónur, þá er þetta 76 miljónir. Vá.... myndi sko ekki neita þeim.
Linda litla, 4.6.2008 kl. 11:04
Borgaðu mér 1 miljón dollar og ég segi að ég sé hommi...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 4.6.2008 kl. 11:09
Látið mig hafa aurana og ég segi hvað sem er!!!
Kv. Dísaskvísa
Dísaskvísa (IP-tala skráð) 4.6.2008 kl. 11:24
Ég skal játa á mig öll óupplýst sakamál á vesturlöndum fyrir þessa upphæð. Jájá.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.6.2008 kl. 11:50
já, já ég segi að ég sé lebba fyrir milljónina, ekkert mál. hahaha.
alva (IP-tala skráð) 4.6.2008 kl. 12:27
Ég viðurkenni að ég sé Geirfinnur ef mér yrði borgað þessi upphæð.
eikifr (IP-tala skráð) 4.6.2008 kl. 13:09
Íslendingar
Sorglegt (IP-tala skráð) 4.6.2008 kl. 13:50
Íslendingar til sölu???!!!
Sorglegt (IP-tala skráð) 4.6.2008 kl. 13:50
Nei Íslendingar í kreppu mundi ég segja hehe!
Dísaskvísa (IP-tala skráð) 4.6.2008 kl. 15:55
He he he he rétt hjá þér Vigga, íslendingar í kreppu.
Linda litla, 4.6.2008 kl. 16:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.