4.6.2008 | 16:35
Þolir ekki að fá keppinaut.....
Barbie er ekki að þola hvað Bratz er orðin fræg og er farin að fá meiri athygli og sölu heldur en Barbie.
Barbie er dúkka sem hefur mjög óeðlilega vöxt, það er engin vaxin eins og hún. En er örugglega draumur margra telpna.
Bratz dúkkan er held ég með aðeins eðlilegri vöxt en Barbie, en hún er aftur á móti með mjög óeðlilega stórt höfuð. Og vona ég að smátelpur vilji ekki hafa höfuðið þeirra.
Þessi Barnie hefur greinilega alveg misst sig, myndi segja að það sé ekki hægt að vera svona.
Alla vega þá er Mattel framleiðandi Barbie að fara í mál við MGA Entertainment framleiðanda Bratz og fara meðal annars fram á að framleiðslu Bratz verði hætt. Af hverju ekki að eiga samkeppnisaðila ?? Það er eitthvað sem að mér finnst nú bara eðlilegt.
Hvað varð um gömlu Sindy dúkkurnar ?? Ég man eftir þeim, ég átti alveg örugglega Sindy dúkku þegar ég var lítil stelpa.
Það má taka það fram að elskta Barbie dúkkan verður fimmtug á næsta ári. En Bratz dúkkurnar eru rétt að skríða í tíu árin.
Barbie gegn Bratz | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 232815
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Hvenær ætli "eðlilega" dúkkan kemur á markaðinn?
Gunnar Helgi Eysteinsson, 4.6.2008 kl. 17:03
Æji þetta Bratz má alveg fara af markaðinum, finnst þetta alveg hræðilega ljótar dúkkur.
Svandís (IP-tala skráð) 4.6.2008 kl. 17:24
Báðar vinsælar,það er meira ´það þarf að argast út af öllu
Guðný Einarsdóttir, 4.6.2008 kl. 18:05
Þetta er frábært hjá þér , Barbie ...ef hún væri raunveruleg þá hefði hún aldrei staðið í fæturnar og væri því fötluð ,þeir gerast ekki minni og þyngdar punkturinn rangur eins er með Bratz hún yrði líka fötluð því hún er með vatnshöfð . kannski voru þessar dúkkur með tilgang sem var misskilinn .... lærum að bera virðingu fyrir fötluðum . ÞAð væri hægt að nota þær sem kennslu gögn í því að útskýra að kona sem lítur svona út sé veik :) Smá pæling
Sigríður Þóra Magnúsdóttir, 4.6.2008 kl. 18:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.