Leita í fréttum mbl.is

Vitnisburđur 2008.

Viđ mćđginin erum búin ađ eiga góđa daga undanfariđ og var gćrdagurinn alveg frábćr. Ţađ voru skólaslit, svo fórum viđ í bakaríiđ og héldum upp á skólaslitin, síđan lá leiđin á Dýraspítalann í Víđdal međ Patta, en hann er búinn ađ vera lasinn undanfarna daga. Ćtla ađ henda inn nokkrum myndum af skólaslitunum og línuskautamynd í góđu veđri.

Skólaslit og fl 001

ţađ er búiđ ađ nota mikiđ línuskautana í vor og sumar.

Skólaslit og fl 002

Og sést ţađ á klćđaburđi hvađ veđriđ hefur veriđ gott.

Skólaslit og fl 005

Beđiđ eftir einkunum.... fyndinn munnsvipurinn á Kormáki ţarna, ţetta er eiginlega ekkert líkt honum hahahahaha

Skólaslit og fl 008

Kormákur vildi endielga fá vélina lánađa til ađ taka mynd af Kristínu skólastjóra.

Skólaslit og fl 006

Nú Sćdís og Skjöldur voru auđvitađ á stađnum líka.

Skólaslit og fl 010

Ţetta voru skólaslit fyrir 1-4 bekk í Fellaskóla.

Skólaslit og fl 007

Nú Elísa smellti auđvitađ af einni mynd af krúttum dauđans...

Skólaslit og fl 015

Ţarna er Valgerđur kennari ađ afhenda Kormáki herlegheitin og Kristín skólastjóri bíđur eftir ađ fá ađ taka í hendina á honum

Skólaslit og fl 019

Minn alveg búinn á ţví eftir góđan dag. Steinsofnađi inni í stofu.

Hérna ćtla ég ađ leyfa ykkur ađ sjá hvernig honum gekk í vetur.

                                             Vitnisburđur júní 2008.

Lestur 5,8                           (6,0)

Skrift 4,0                             (6,0)

Stćrđfrćđi 9,0                  (10,0)

Mál og leikur. Gott

Heimilisfrćđi 8,5               (10,0)

Myndmennt 9,0                 (9,0)

Hönnun og smíđi 8,0        (10,0)

Textílmennt 8,0                 (10,0)

Ég er rosalega ánćgđ međ ţetta hjá honum. Mćtingin var reyndar MJÖG slćm, en ţađ er eitthvađ sem ađ ég vissi, er búin ađ vera í stríđi međ ađ koma honum í skólann í allan vetur. Hann fékk 4 fyrir mćtingu af 10 og ţađ err hrćđilegt. En hann lofar ađ bćta ţađ upp á nćsta ári, ásamt ţvi ađ fra ađ vanda sig viđ ađ skrifa


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Fínar einkunnir, en ţetta međ skriftina er ótrúlega dapurt!
Ađ dćma krakka í skriftum, ţađ er ótrúlega asnalegt og ég tala af reynslu. Ég hef ekkert skánađ, allavega ekki mikiđ viđ ađ fá svona lága einkunn fyrir skriftina mína..

Róslín A. Valdemarsdóttir, 5.6.2008 kl. 15:24

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Flottar einkunnir hjá piltinum, til hamingju međ hann. Er hann ekki bara svona skondinn á svipinn af ţví ađ ţađ er sćt daga viđ hliđina á honum.??  knús á ykkur bćđi krúttin mín.

Ásdís Sigurđardóttir, 5.6.2008 kl. 15:30

3 Smámynd: Linda litla

Takk fyrir  ég er rosa stolt af honum. Skriftareinkanirnar eru frá 3,0 til 6,0. Hann fékk 4,0, hann má bara ekkert vera ađ ţvi ađ skrifa eitthvađ hann er alltaf ađ flýta sér.

En ţađ gćti veriđ máliđ međ svipinn á honum ţessi stelpa  en ţađ sést nú líka á augunum á honum hvađ hann er nývaknađur hehehe, kannski er ţetta bara brosiđ sem hann notar í draumum sínum. Ćtli hann hafi nokkuđ verđ vaknađur.

Linda litla, 5.6.2008 kl. 15:41

4 identicon

Glćsilegt, til hamingju međ Kormák!

alva (IP-tala skráđ) 5.6.2008 kl. 16:28

5 identicon

takk alva takk brindís takk ásdís ég veit ţađ róslín bć bć.

Korri cool (IP-tala skráđ) 5.6.2008 kl. 18:58

6 identicon

glćsilegt hjá honum ég er sko stolt af honum frćnda mínum

Unnur Dögg (IP-tala skráđ) 5.6.2008 kl. 19:32

7 identicon

Vávává

Til hamingju međ ţetta frćndi, flottar einkunnir nú er bara ađ laga mćtingu nćsta haust, enda verđuru orđinn svo stór og duglegur strákur ađ ég efast ekki um ţađ!! Ţú ert bara flottur á línuskautunum

hafiđ ţađ gott

kveđja
Harpa frćnka

Harpa Steinarsdóttir (IP-tala skráđ) 5.6.2008 kl. 20:25

8 Smámynd: Linda litla

Ég er eiginlega hissa Harpa.... hvar er hjálmurinn ?? hann er alltaf međ hjálm bćđi á hjóli og línuskautum

Linda litla, 5.6.2008 kl. 21:50

9 Smámynd: Hrafnhildur Björk Jónsdóttir

flottar myndir frábćrar einkanir knús úr sveitinni

Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 5.6.2008 kl. 22:56

10 Smámynd: Agnes Ólöf Thorarensen

Flott hjá stráknum,til hamingju međ hann.....

Agnes Ólöf Thorarensen, 5.6.2008 kl. 23:06

11 Smámynd: Linda litla

Ekki máliđ, hann er alltaf međ hjálm. Eđa greinilega ekki ţarna, veit eiginelga ekki af hverju, ég var ekki búin ađ fatta ţađ.

Linda litla, 6.6.2008 kl. 00:18

12 Smámynd: Ragnheiđur

Flott hjá honum ..yndislegur gutti.

Ragnheiđur , 6.6.2008 kl. 00:19

13 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Flottar einkunnir hjá flottum strák. Til hamingju bćđi tvö!

Bergljót Hreinsdóttir, 6.6.2008 kl. 01:07

14 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Glćsilegar einkunnir hjá syni ţínum, hann er efnilegur strákur

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 6.6.2008 kl. 01:33

15 Smámynd: Aprílrós

hćhć Linda og Kormákur ! ég óska ţér Kormákur til hamingu međ einkunirnar ţínar, glćsilegar hreint,,,hafđu ekki áhyggjur af skriftinni hún lagast ţegar ţú ferđ ađ gefa ţér tíma til ađ skirfa. Mér fanst leiđinlegt ađ geta ekki veriđ viđ útskriftina ţína ásamt allra hinna líka, ég var lasin og lá í rúminu, ég vildi nefninlega geta kvatt ţig og öll hin líka náttúrulega, ţví eg verđ ekki međ ykkur nćsta vetur. Knús knús.

LInda mín til hamingju međ strákinn, ţu átt frábćran strák og duglegann, og mátt svo sannarlega vera stolt af honum. Skriftin er bara flott og verđur betri, trúđu mér, hann gefur sér meiri tíma í skriftina síđar.Engar áhyggjur takk.

Kveđja Guđrún Ing stuđningsfulltrúi

Aprílrós, 6.6.2008 kl. 01:52

16 identicon

takk unnur dögg takk harpa steinars jarđskjálfta kona takk harpan

takk hrafnhildur er ađ koma til ţín á eftir takk agnes takk ragnheiđur

takk bergljót mín takk jóna mín takk elsku guđrún stuđníngsfulltrúi

takk takk takk takk takk takk takk akk akk

bć bć elskurnar mínar

kveđja kormákur www.bestilitli.blog.is bless bless

Korri cool (IP-tala skráđ) 6.6.2008 kl. 09:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Linda litla
Linda litla

Linda litla er ung kona fædd á því herrans ári 1971, en kann það að vera hið merkilegasta ár mannkynssögunnar hingað til. Hún er tveggja barna einstæð móðir og amma. Á dóttur heitir María Hödd og er fædd 1987 og er í sambúð með Rúnari 1978 og eiga þau tvo syni, annar fæddur í januar 2008 og heitir hann Hjörleifur Máni, og hinn fæddur í apríl 2010 og heitir Jón Oliver. Einnig á hún son sem heitir Kormákur Atli og er fæddur árið 2000.

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband