12.6.2008 | 21:20
EKKI besta kaffið í bænum.
Neytendastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu, að Ölgerðin Egill Skallagrímsson hafi brotið gegn lögum um eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum með auglýsingum þar sem fullyrt er að Merrild sé besta kaffihúsið í bænum....... þá er búið að skemma það fyrir mér.
Hvaða kaffi á ég þá að slafra í mig ?? Ég vil fá besta kaffið í bænum, ekki eitthvað slor. Besta kaffið heldur mér sko vakandi......
Ok.... fer þá bara og fæ mér pepsi Max hehehe
Kaffiauglýsingar í andstöðu við lög | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 232883
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Senso vel og púða...og þú ert komin með bestasta kaffihúsið í bænum.
Heiða Þórðar, 12.6.2008 kl. 21:26
Heyrðu ég fékk þannig kaffi hjá systur minni um síðustu helgi, reyndar cappuchino og það var geggajð gott.
Linda litla, 12.6.2008 kl. 21:35
Hér er bara Gevallia sem er best.
Til lukku með að gerast blogg-vinkona mín...
Þekki ansi vel til á Súluholti
Har det godt.
Hulla Dan, 12.6.2008 kl. 21:40
Mitt kaffi er gott
Guðný Einarsdóttir, 12.6.2008 kl. 21:49
Heyrdu ég kaupi allt kaffi í týskalandi bara byrdir í einuTad er Jakobs audvitad.Sendi knús inn í nóttina.
Gudrún Hauksdótttir, 12.6.2008 kl. 22:28
Harpa við förum í verslunarleiðangur við tækifæri....
Hulla nýja bloggvinkona..... hvernig þekkir þú til í Súluholt ?? Verð að segja þér líka að þú ert eina konan sem ég hef vitað um sem heitir Hugljúf. Þetta var eib hugmyndin af nafni á mig á sínum tíma.... en nei... ég var frekar skírð eftir súkkulaði af því að mamma var óð í það á meðgöngunni.
Linda litla, 13.6.2008 kl. 00:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.