17.6.2008 | 04:30
Hvað sagði Guðni okkar Ágústson.
Þar sem tveir dropar mætast, þar er rigning...... hvað með þessa hvítabirni ?? ætli þa- sé kannski baa ísbjarnarhreiður á Þverárfjallinu ?? Kannski..... innan um öll kolluhreiðrin.
Þegar ísbjörnin fannst á fjalinu fyrir norðan fyrir um hálfum mánuði, þá fannst mér alveg sorglegt að bangsi skuli hafa verið drepinn, af hverju var hann ekki svæfður/deyfður og bjargað. Mér fannst þetta hræðilega sorglegt. Ég geri mér fullkomnlega grein fyrir því að þetta er stórhættulegt dýr, en kommon..... hvað skeður það oft að ísbjörn stigi hér land ??
Nú ég fór norður um síðustu helgi og var að kjafta við gamla vinnufélaga, þá fór ég að hugsa öðruvísi. Nú þá var ísbjörninn 10 km. frá króknum..... ok, ég vissi það ekki, en guð minn almáttugur ef að hann hefði rölt inn í bæinn með sinn tóma maga. Ég meina 10 km í bæinn.... það er langt fyrir dýr sem gæti hafa verið búinn að synda 200 km hingað á land.
Þegar ég var að tala um við þær af hverju í ósköpunum hafi ekki verið lokaður vegurinn og nærliggjandi bær varaður við..... svarið sem ég fékk, kom mér mjög á óvart. Þær sögðu að lögreglan hefðu fengið að vita síðast um ísbjörninn, þar sem fyrstu við brögð þess sem sá björnin, var ekki að hringja á lögregluna, heldur var hringt í fjölmiðla og búið. Svo frétti löggan þetta bara.
Núna er annar mættur á svæðið, það á að reyna að bjarga honum. Enda hlýtur að vera búið að gera einhverjar ráðstafanir ef að þeir stigi hér á land.
Jæja ég vona bara að þetta fari vel og allir komist óslasaðir út úr þessu.
bæ í bili..... Linda litla bangsakona
Ég er búin að fá mér sígó... er skriðin aftur undir feld......
Ísbjörninn rólegur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Já vid vonum ad bangsi verdi fangadur og fluttur til sinna heimkynna...
Knús á tig inn í gódann dag
Gudrún Hauksdótttir, 17.6.2008 kl. 06:10
Ég vona líka að þessi bangsi fái að lifa og verði ekki lokaður inn í einhverjum dýragarði.
Óhugnarlegir koddar? Jakk.
Góðan dag til þín ljúfan
Hulla Dan, 17.6.2008 kl. 06:41
Nú er gott að vera í hlíðinni, glampandi sólskin og enginn ísbjörn
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 17.6.2008 kl. 09:26
Athyglissýkin að drepa fólk! Hringjandi í fjölmiðla áður en það hringir í lögguna........
Hrönn Sigurðardóttir, 17.6.2008 kl. 10:42
Var búin að gleyma þessu með Guðna og regndropana.
Jafnskemmtilegir gullmolar hjá honum og börnunum okkar.
Anna Guðný , 17.6.2008 kl. 10:46
Gleðilega hátíð.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.6.2008 kl. 11:13
Björn,Bangsi,ætli Bangsi í Fannberg verði fangaður og fluttur til Grænlands haha
Guðný Einarsdóttir, 17.6.2008 kl. 11:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.