23.6.2008 | 12:29
Hvítt og þunglamalegt.
Það var einhver maður sem að dreymdi þrjá ísbirni.... er eitthvað að taka mark á því ?? En alla vega þá virðist fólk bara vera hrædd og stressað og halda að það séu ísbirnir út um allt. Eðlilega..... hver vill mæta ísbirni út á götu ?? Ekki ég a.m.k. nema fólk virðist vera að sjá þessa bangsa út um allt..... en hvað ? Eru þeir út um allt eða er þetta bara hræðsla ?? Það var tilkynnt um einn í gærkvöldi sem var á göngu við Bjarnarvötn á Skaga.... var ekki í síðustu viku pólverjar sem að sáu bjarnarspor á Hveravöllum ?? Ég er alla vega fegin að búa ekki fyrir norðan.
Nú Landsmót hestamanna hefst á mánudag eftir viku þann 30 júní, það er spurning hvort að bangsi eigi eftir að mæta þar. hehehehe
![]() |
Hvítabjörn á Skaga? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 232911
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
bifrastarblondinan
-
doramaggy
-
halkatla
-
annabjo
-
diddan
-
ragjo
-
greenbrown
-
ingunnjg
-
katja
-
gullaeinars
-
siggathora
-
loathor
-
komaso
-
addabaldurs
-
raggafg
-
ollana
-
gelgjan
-
kruttina
-
arijosepsson
-
asthildurcesil
-
beggita
-
biddam
-
brandurj
-
brybba
-
skordalsbrynja
-
tungirtankar
-
jyderupdrottningin
-
rannug
-
topplistinn
-
gydadrofn
-
osland
-
hronnsig
-
hugarafl
-
danjensen
-
kliddi
-
ijt
-
keli
-
jonaa
-
ktomm
-
markusth
-
rebekkarut
-
roslin
-
sisvet
-
bogatun8
-
sikklida
-
scorpio
-
svala-svala
-
svetlana
-
taraji
-
skog3
Af mbl.is
Erlent
- Páfa gefið blóð
- Mæri og Raumsdalur skáka Róm
- Hnífstunguárás í Frakklandi: Einn látinn og fimm sárir
- Áætlun árásarmannsins var að drepa gyðinga
- Segja börnin hafa verið drepin með berum höndum
- Lík Shiri Bibas komið til Ísrael
- Trump vildi ekki kalla Pútín einræðisherra
- Stunguárás við minnisvarða um helförina
Athugasemdir
Hvað segir þú er bangsa landsmót,úúúú æðislegt,fullt af huggulegum kafloðnum villidýrum
Guðný Einarsdóttir, 23.6.2008 kl. 13:35
Það eru ekki birnir hjá okkur
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 23.6.2008 kl. 18:27
Það eru heldur ekki birnir hjá okkur
Dreymdi birni í nótt... úfff, það var frekar hættulegur draumur. Eins gott að ég sé ekki berdreymin.
Knús á þig inn í kvöldið.
Hulla Dan, 23.6.2008 kl. 19:01
já hvernig væri að koma á fót Bangsa Landsmót ?
Aprílrós, 23.6.2008 kl. 19:13
Mig langar á landsmót!!
alva (IP-tala skráð) 23.6.2008 kl. 20:54
það er alltaf gestkvæmt á fróni hehe. en ég mundi nú ekki vilja að mæta einum knús og kram
Gunna
Guðrún unnur þórsdóttir, 23.6.2008 kl. 23:11
Ég held ég ætli að ganga hérna hundrað metrum frá húsinu mínu, sjá hvítan hest í fjarlægð og hringja á neyðarlínuna....
....

ÍSBJÖÖÖÖRN
Róslín A. Valdemarsdóttir, 24.6.2008 kl. 00:38
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 24.6.2008 kl. 01:08
Bangsa mót ???tad er tad sem koma skal....
Knús inn í gódan dag Linda mín
Gudrún Hauksdótttir, 24.6.2008 kl. 06:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.