26.6.2008 | 14:33
Reykjavík-Hella...... Hella-Reykjavík...
Svona er þetta nákvæmlega búið að vera.... er endalaust á ferðinni á milli Reykjavíkur og Hellu, er að fara með rútunni klukkan 5 á Hellu, ég fékk rétt sólarhring hérna heima áður en ég rýk austur aftur. Það er búið að vera mikið að gera síðan ég kom. Ég fór reyndar á þessa forútsölu í gær og keypti mér 1 síðerma bol og 4 stuttermaboli á tæpar 5000 og er bara sátt við það. Svo fórum við kjéllingarnar á Nings að borða, það var rosa gott. Í morgun er ég búin að fara í kaffi til Bínu og svo brunaði ég á hjólinu mínu í Bónus og verslaði mat handa strákunum mínum, Florin verður hérna hjá mér í held ég tvo mánuði, þannig að hann hugsar um strákana mína á meðan ég eer fyrir austan.
Þarna eru krúttin mín. Kormákur verður nú ekkert smá glaður að sjá að Florin verður fluttur inn þegar að hann kemur úr fríi frá pabba sínum, Kormákur alveg dýrkar hann.
Annars veit ég ekkert hvað ég á eftir að komast í tölvu næstu daga.... ætli það sé ekki bloggfrí hjá mér frá og með mánudegi, býst við því. Það er fínt, þá getið þið hvílt ykkur á mér og mínu bulli. En ég kem aftur... ég kem alltaf aftur hehehhe
Nóg í þeetta sinn, hafið það gott elsku vinir og farið vel með ykkur.
Kveðja Linda litla flækingur.
p.s. ef að þið vitið um karlmann á lausu handa mér, endilega biðjið hann um að senda mér mail....
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Veistu að í gamla dag þá voru flækings-kéllingar settar á sveitabæi og látnar vinna þar,á kannski að senda þig eitthvað svoleiðis þú þarna flækings-kéllling humm veit um einn bæ,karlin þar yrði örugglega ánægður þó svo hann fengi flækings-kéllingu,þú gætir bara lesið biblíuna með honum í fjósinu....Múúhahaha
Guðný Einarsdóttir, 26.6.2008 kl. 15:40
hella -reykjavík, reykjavík -hella. Við erum svona svipaðar- endalaust á ferðinni fram og tilbaka- ég er búin að eiga bílinn minn í nokkra daga og búin að keyra tæplega 3.000 kílómetra púffffffff
Það er ágætt að við flækingskjéllingarnar séum að fara að vinna saman.
Florin er líka búinn að vera spyrja um Kormák
Dísaskvísa (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 16:13
Gaman að þessu bara ;) MIG VANTAR LÍKA MANN !!!!!!!!!!!!
Aprílrós, 26.6.2008 kl. 17:12
HAFÐU ÞAÐ GOTT Í FRÍINU DÚLLAN MÍN.
Ásdís Sigurðardóttir, 26.6.2008 kl. 18:42
Knúsa á þig!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 26.6.2008 kl. 18:45
Hjúkk þú gast farið í kaffi til Bínu Er það ekki annars frekar sjaldgæft nafn???
knús á þig.
Hulla Dan, 26.6.2008 kl. 20:51
Robbie Williams er á lausu stelpur
Samt glatað ef að hann vill bara hanga heima og éta fratmat hmmmm.
Iða Brá (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 21:25
innlitskvitt eftir langt frí en hafðu það gott um helgina Elskuleg
Brynja skordal, 26.6.2008 kl. 22:38
Innlitskvitt og kveðjur.
Magnús Paul Korntop, 26.6.2008 kl. 23:43
hafðu það geeeeegg gott í fríinu!!
alva (IP-tala skráð) 27.6.2008 kl. 01:01
Hilsen til Hella......
Kan du have det kanon godt.
Knús og kram
Gudrún Hauksdótttir, 27.6.2008 kl. 05:19
Hafðu það gott á rúntinum þínum. Sólarkveðjur Linda mín
Ragnhildur Jónsdóttir, 27.6.2008 kl. 11:38
Hafðu það gott flækingskjélling á rúntinum
Veit ekki um neinn kall á lausu en hef augun opin
Didda, 27.6.2008 kl. 19:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.