21.7.2008 | 18:31
Skák og mát.
Vá, þetta eru búnir að vera alveg yndislegir dagar sem ég hef verið heima. Væri eiginlega til í að vera lengur heima, en ég og Kormákur erum að fara austur á morgun. Mikið var annars gott að koma heim aðeins. Það er búið að vera leiðindaveður í dag og ég ekki nennt að fara út einu sinni. Elín María er búin að vera hjá Kormáki megnið af deginum og hann mjög ánægður með það. SJá þessi krútt, þau eru ekkert smá happy yfir að hafa loksins hist. Enda Kormákur búinn að vera lítið heima í sumar. Elsku ömmustrákurinn kom bæði í heimsókn í gær og í fyrradag, góður skammtur fyrir mig þar sem að ég hef varla séð hann í einhvern mánuð og það er ko allt of langur tími.... amma fær bara fráhvarfseinkenni...... bleikar bólur á nefið. fjórfætlingarnir mínir eru líka búnir að vera hamingjusamir yfir því að fá okkur heim. Þeir hafa sko verið dekraðir um helgina með fiskimat, túnfisk og harðfisk og meira að segja komst Patti í nýmjólk í dag...... vá hvað honum fannst hún góð. Annars er ég að vona að við förum að koma heim alveg, það er búið að vera mikill þvælingur á okkur í sumar. Og við mæðginin erum eiginlega komin með heimþrá. Bína kom í heimsókn í dag og dró mig á rasshárunum fram úr rúminu, sem var ágætt ég var bara í leit og nennti ekki á fætur til að hanga.... en var sko fljót á fætur þegar hún kom. Hún kom með ostaköku (homemade) jammínamminamm, alveg geggjuð góð, hún er alltaf að baka eitthvað og elda eitthvað gott og alltaf kemur hún með eitthvað til okkar, ég held að hún hafi áhyggjur af því að við horumst niður hér á neðri hæðinni. En alla vega, þá er það bara hollustan núna. ætla að hætta þessum skrifum og skella mér í sallatið sem var eftir í gærkvöldi. ummmm... það er svo gott og svo var líka afgangur af nýjum kartöflum. Ég sauð fullan pott af nýjum kartöflum í gærkvöldi. Ágætt í dag... síjúleiter beibs, end hef a næs ívning. Linda litla sallatæta.
|
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Yndislgar myndir kjéddla mín.
En í alvöru þú þarft að drífa þig í Brasilískt vax.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.7.2008 kl. 19:12
Linda litla, 21.7.2008 kl. 19:38
Rasshár, ekki gott mál. Mikið er ömmulingur mikið krútt og dafnar vel. Ætlarðu ekki að flytja austur?? Máttu borða ostaköku ef þú ert salatæta. ?? bara að stríða, ostakökur eru hollar. Knús ogfarðuvelmeðþig
Ásdís Sigurðardóttir, 21.7.2008 kl. 19:47
Ostakökur eru nú ekki hollar ef að þær eru búnar til úr m.a. rjóma og með súkkulaði ofan á..... en þær eru ógeðslega góðar
Af hverju koma athugasemdir mínar svona asnalega út, þær taka svo mikið pláss......
Linda litla, 21.7.2008 kl. 20:29
Vá hvað þetta eru skemmtilegar myndir, og hvað maður skilur þig að sakna alls. Barnabörnin eru yndisleg. Flottar myndir af krökkunum og stubburinn þinn er frábær á þessari síðustu
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.7.2008 kl. 20:34
já halló.
Gunnar Gunnarsson, 21.7.2008 kl. 20:47
Dafna aldeilis flott ömmukrúttið og mömmukrúttið.
Bestu kveðjur til ykkar.
kveðja Guðrún Ing
Aprílrós, 21.7.2008 kl. 21:34
Gaman að sjá þessar frábæru myndir af frændum mínum , risa nú þú
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 21.7.2008 kl. 21:48
Krúttlegar myndir af já krúttlegu frændum mínum...Ummm hefði sko alveg verið til í að vera með ykkur og kjamsa ostaköku ummm
Jæja ég sé ykkur bara á morgun,ef ég hef að opna augun,það gekk nú hálf illa í morgun...see you darling
Guðný Einarsdóttir, 21.7.2008 kl. 23:38
jæja annar dagurinn í vinnunni í dag og þú biður mig um að kíkja á bloggið þitt og það fyrsta sem ég sé er mynd af stráknum mínum og ég er næstum farin að tárast..! mig langar heim til hans
Maja (IP-tala skráð) 22.7.2008 kl. 10:28
Humm rasshárunum Hvaða voða ferðalag er alltaf á ykkur fjölskyldunni ? Flottar myndir af flottri fjölskyldu Hafðu það gott Linda mín
Katrín Ósk Adamsdóttir, 23.7.2008 kl. 18:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.