Leita í fréttum mbl.is

Varaðu þig á varamanninum/konunni.

Ég var að lesa bloggið hjá henni Jónu bloggvinkonu og rak þá augun í það að hún talaði um Huggy Ragnarsson, mundi ég þá að ég ætlaði alltaf að vera búin að blogga aðeins um hana. Nú er Huggy þekktur ljósmyndari, fyrirsætuljósmyndari held ég meira að segja, en var hún einhver tímann fyrirsæta sjálf ?? Veit það einhver ??

huggyhotslutday1

Þessa mynd af henni sá ég einhver tímann á blogginu hjá henni Önnu Karen, en hún var að tala um að hún væri að dæma í fyrirsætuþætti á Skjá 1 og skellti þessari mynd með færslunni. Guð minn almáttugur ég hélt (án gríns) að þetta væri karlmaður. En það reyndist víst ekki rétt hjá mér.

Ég sá þennan þátt í vikunni.......kræst.... hún var að mynda fyrirsæturnar og var gjörsamlega ó förðuð og jesús minn, hún var hræðileg. Hafið þið séð stærðina á efri vörinni á henni ? Ég get eiginlega ekki líkt henni við neitt, ég hef aldrei á minni ævi séð aðra eins vör. Hvernig í ósköpunum datt konunni í hug að gera þetta ? Ætli henni yki þetta fallegt ??

Mér finnst þetta of mikið af því góða, núna er efri vörin á mér svo lítil að þegar ég brosi þá sést hún ekki, en ég vil frekar vera þannig heldur en að vera svona svakalegur VARAmaður eins og hún.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hún er eins og sófasett efri vörin.  En þetta venst.

Jenný Anna Baldursdóttir, 8.8.2008 kl. 11:32

2 identicon

hún er bara "vör" um sig... láttu ekki svona... og já hún var módel sjálf... það kom fram held ég í fyrsta þættinum en hún mætti nú alveg fara vara sig hehe...

Maja frumburður (IP-tala skráð) 8.8.2008 kl. 11:34

3 Smámynd: Linda litla

Það lítur a.m.k. fyrir að fyrirsæturnar í þessum þætti eru ekki að taka þetta mjög alvarlega.

Linda litla, 8.8.2008 kl. 12:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda litla
Linda litla

Linda litla er ung kona fædd á því herrans ári 1971, en kann það að vera hið merkilegasta ár mannkynssögunnar hingað til. Hún er tveggja barna einstæð móðir og amma. Á dóttur heitir María Hödd og er fædd 1987 og er í sambúð með Rúnari 1978 og eiga þau tvo syni, annar fæddur í januar 2008 og heitir hann Hjörleifur Máni, og hinn fæddur í apríl 2010 og heitir Jón Oliver. Einnig á hún son sem heitir Kormákur Atli og er fæddur árið 2000.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband