Leita í fréttum mbl.is

Kynsvallahelgin mikla.

Þá er föstudagur genginn í garð og það þýðir að ég er að fara austur. Kormákur er að fara til pabba síns. Við byrjum á því að fara í kringluna að sækja skóna hennar mömmu sem að ég fór með í viðgerð á þriðjudag og svo þurfum við í Hagkaup en ég keypti buxur handa Kormáki þar á þriðjudag líka og þjófavörnin er á buxunum, það verður að taka hana af. Svo kemur Unnur amma hans í kringluna að sækja hann.

Þannig að núna segji ég bara góða helgi og þið sem ætlið á GAY PRIDE.... skemmtið ykkur þar fyrir mig líka, mér finnst þessi hátíð svo skemmtileg.

gúddbæ evríbadí.

Kv. Linda litla lipurtá.

p.s. fyrirsögnin var bara upp á djókið hehehehe


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.

He he he þú ert stundum svo skondin Linda mín. Ég er ángæð að heyra að þú nýtur lífsins þessa daga í staðinn fyrir stöðugan þrældóm.

Knús frá Töru vinkonu

TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 8.8.2008 kl. 18:51

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Njóttu helgarinnar.

Jenný Anna Baldursdóttir, 8.8.2008 kl. 20:08

3 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Hafðu það gott um helgina Linda mín

Bergljót Hreinsdóttir, 8.8.2008 kl. 20:23

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Hafðu það gott skottið mitt og ekki vinna yfir sig.

Ásdís Sigurðardóttir, 8.8.2008 kl. 22:39

5 Smámynd: TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.

Skottið þitt

TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 8.8.2008 kl. 22:47

6 identicon

Góða helgi

Kannast við svona þjófavarnadót í fötum...var komin norður í land einu sinni þegar fattaðist að gleymdist að taka draslið úr í búðinnivarð ekkert smáááá fúl...

alva (IP-tala skráð) 9.8.2008 kl. 00:03

7 Smámynd: Hulla Dan

Já já... Djók???

Ég segi nú bara góða helgi og vona að þú hafir það rigtig godt!

Hulla Dan, 9.8.2008 kl. 18:22

8 Smámynd: Aprílrós

já það eru ekki alltaf sem þjófavörnin virkar í búðunum ! dóttir mín keypti flík í búð ( man ekki hverrii, í kringlunni eða smáranum ) og þegar hun ætlaði í hana heima þá var þjófavörnin á flíkinni, en það vældi ekkert á leiðinni út úr búðinni.

Hafðu það gott Linda mín hvar sem u ert niðurkomin í þessum töluðum orðum.

Kvitt

Guðrún Ing

Aprílrós, 11.8.2008 kl. 04:16

9 Smámynd: Didda

Úff ég bjóst við svaka skrifum útaf fyrirsögninni

Vona að helgin hafi verið góð hjá þér

Didda, 11.8.2008 kl. 14:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda litla
Linda litla

Linda litla er ung kona fædd á því herrans ári 1971, en kann það að vera hið merkilegasta ár mannkynssögunnar hingað til. Hún er tveggja barna einstæð móðir og amma. Á dóttur heitir María Hödd og er fædd 1987 og er í sambúð með Rúnari 1978 og eiga þau tvo syni, annar fæddur í januar 2008 og heitir hann Hjörleifur Máni, og hinn fæddur í apríl 2010 og heitir Jón Oliver. Einnig á hún son sem heitir Kormákur Atli og er fæddur árið 2000.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband