8.8.2008 | 15:18
Kynsvallahelgin mikla.
Þá er föstudagur genginn í garð og það þýðir að ég er að fara austur. Kormákur er að fara til pabba síns. Við byrjum á því að fara í kringluna að sækja skóna hennar mömmu sem að ég fór með í viðgerð á þriðjudag og svo þurfum við í Hagkaup en ég keypti buxur handa Kormáki þar á þriðjudag líka og þjófavörnin er á buxunum, það verður að taka hana af. Svo kemur Unnur amma hans í kringluna að sækja hann.
Þannig að núna segji ég bara góða helgi og þið sem ætlið á GAY PRIDE.... skemmtið ykkur þar fyrir mig líka, mér finnst þessi hátíð svo skemmtileg.
gúddbæ evríbadí.
Kv. Linda litla lipurtá.
p.s. fyrirsögnin var bara upp á djókið hehehehe
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 232881
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Af mbl.is
Íþróttir
- Markaveisla hjá City (myndskeið)
- Setti mótsmet í Laugardalshöllinni
- Landsliðskonan frábær í stórsigri
- Dele orðinn leikmaður Como
- Undirbúningurinn allt annars eðlis
- Aron einu marki frá því að mæta Íslandi
- City valtaði yfir botnliðið
- Fimm mörk og rautt spjald í endurkomu Alaba
- Langþráður sigur Everton í markaleik (myndskeið)
- Markaveisla í Skírisskógi (myndskeið)
Athugasemdir
He he he þú ert stundum svo skondin Linda mín. Ég er ángæð að heyra að þú nýtur lífsins þessa daga í staðinn fyrir stöðugan þrældóm.
Knús frá Töru vinkonu
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 8.8.2008 kl. 18:51
Njóttu helgarinnar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.8.2008 kl. 20:08
Hafðu það gott um helgina Linda mín
Bergljót Hreinsdóttir, 8.8.2008 kl. 20:23
Hafðu það gott skottið mitt og ekki vinna yfir sig.
Ásdís Sigurðardóttir, 8.8.2008 kl. 22:39
Skottið þitt
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 8.8.2008 kl. 22:47
Góða helgi
Kannast við svona þjófavarnadót í fötum...var komin norður í land einu sinni þegar fattaðist að gleymdist að taka draslið úr í búðinnivarð ekkert smáááá fúl...
alva (IP-tala skráð) 9.8.2008 kl. 00:03
Já já... Djók???
Ég segi nú bara góða helgi og vona að þú hafir það rigtig godt!
Hulla Dan, 9.8.2008 kl. 18:22
já það eru ekki alltaf sem þjófavörnin virkar í búðunum ! dóttir mín keypti flík í búð ( man ekki hverrii, í kringlunni eða smáranum ) og þegar hun ætlaði í hana heima þá var þjófavörnin á flíkinni, en það vældi ekkert á leiðinni út úr búðinni.
Hafðu það gott Linda mín hvar sem u ert niðurkomin í þessum töluðum orðum.
Kvitt
Guðrún Ing
Aprílrós, 11.8.2008 kl. 04:16
Úff ég bjóst við svaka skrifum útaf fyrirsögninni
Vona að helgin hafi verið góð hjá þér
Didda, 11.8.2008 kl. 14:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.