Leita í fréttum mbl.is

Hálf krípí....

Magnað að lesa þetta, börnin Hailey Jo Hauer og Xander jace Riniker komu bæði í heiminn klukkan 8:08 þann 08.08.08 og ekki nóg með það heldur voru þau bæði 8 pund og 8 únsur.

Og ekki nóg með það heldur, þau voru ekki fjarri hvort öðru er þau fæddust, annað í Cedar Rapids í Iowa í Bandaríkjunum, og hitt í næsta ríki, Minnesota.

Pælið í þessu hvað þetta er magnað....

xanderrinikerAP_450x300

Hér er Xander jace Riniker.


mbl.is Fæddust klukkan 8.08 þann 8.8.08 og vógu 8 pund og 8 únsur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Bara skemmtileg tilviljun finnst mér.  Talan 8 er víst happatala.

Ásdís Sigurðardóttir, 11.8.2008 kl. 21:49

2 Smámynd: Agnes Ólöf Thorarensen

þetta er náttlega bara  sniðugt..hehe...og takk Linda mín fyrir hlýjar kveðjur..

Agnes Ólöf Thorarensen, 11.8.2008 kl. 22:10

3 Smámynd: Aprílrós

Já alveg magnað ;)

Guðrún Ing

Aprílrós, 11.8.2008 kl. 22:12

4 identicon

væri samt meira krípí ef það væri ekki áttur heldur sexur....

Maja frumburður (IP-tala skráð) 11.8.2008 kl. 22:26

5 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Tilviljun eða ekki tilviljun....allavega magnað!!!

Bergljót Hreinsdóttir, 11.8.2008 kl. 23:46

6 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég á barnabarn sem er fætt 050505 klukkan 0606

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 12.8.2008 kl. 01:13

7 Smámynd: Supriya Sunneva Kolandavelu

ég á dóttur fædda 03.04 klukkan 05.06.. :)

Supriya Sunneva Kolandavelu, 14.8.2008 kl. 09:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda litla
Linda litla

Linda litla er ung kona fædd á því herrans ári 1971, en kann það að vera hið merkilegasta ár mannkynssögunnar hingað til. Hún er tveggja barna einstæð móðir og amma. Á dóttur heitir María Hödd og er fædd 1987 og er í sambúð með Rúnari 1978 og eiga þau tvo syni, annar fæddur í januar 2008 og heitir hann Hjörleifur Máni, og hinn fæddur í apríl 2010 og heitir Jón Oliver. Einnig á hún son sem heitir Kormákur Atli og er fæddur árið 2000.

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband