12.8.2008 | 10:12
Kínverjar klikkaðir.
Hvað er að kínverjum ?? Sú sem söng í setningarathöfninni á Ólympíuleikunum í Peking var ekki sýnileg af því að hún þótti ekki nóg og falleg...... NEI, heldur var stillt upp annari stúlku sem þótti fallegri og var hún látin hreyfa munninn í takt við tónlistina og láta sem að hún syngi. Hvað er að ?? Að láta aumingja stúlkuna vera á bak við og ekki sýnilega af því að hún var ekki nóg og falleg, það finnst mér ömurlegt og ég skil ekki í foreldrum hennar að meðtaka þetta. Ég hefði ekki látið banrið mitt syngja þarna.
Flugeldarnir voru ekki einu sinni raunverulegir. Þeir voru tölvugerðir...... Ég hélr einmitt að kínverjar gerðu allt svo flott og fullkomið..... nebb, ekki lengur greinilega.
Allt í plati í Peking | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Af mbl.is
Erlent
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
Athugasemdir
hún var feitlagin með skakkartennur...
ég er í tannréttingum og svo bara út að hlaupa og þá má ég syngja á ólympíuleikunum....!
þetta er náttúrulega ekki í lagi var stelpan (barnið) ekki bara 7 ára?? kommon tala um ímynd þetta er bara barn....
Maja frumburður (IP-tala skráð) 12.8.2008 kl. 10:18
Klikkun. Svei mér þá.
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.8.2008 kl. 11:10
HÁLVITAR!!!
Hulla Dan, 12.8.2008 kl. 11:14
Maður sá líka að þessi litla stelpa söng ekki sjálf.. En það voru líka flugeldar utan ólympíuvöllinn, voru þeir nokkuð líka falsaðir?
Hjörtur (IP-tala skráð) 12.8.2008 kl. 12:13
"hún var feitlagin með skakkartennur" og hvað ?? En hún syngur fallega. Er kínverska þjóðin að skammast sín fyrir útlitið á barninu ?? Og líka foreldrarnir, fyrst að þeir samþykkja þetta.
Varðandi flugeldana Hjörtur þá veit ég ekki hvað var mikið feik í þessu.
Linda litla, 12.8.2008 kl. 12:22
Ég held að það skipti litlu hvað foreldrarnir 'leifa' eða 'leifa ekki' þegar kemur að kínverskum stjórnvöldum.
Og þú last greinilega ekki alla fyrstu athugasemdina, eða skildir hana allavega ekki.
"Ég hefði ekki látið banrið mitt syngja þarna."
Þú hefðir verið komin í þrælkunarbúðir núna.
Og barnið kannski líka.
Jón (IP-tala skráð) 12.8.2008 kl. 15:51
Fólk ætti að róa sig aðeins. Af hverju vilja fólk eingöngu einblína á neikvæðu hliðina hjá kínverjunum þegar það er til svo margt sem hægt er að hrósa þeim fyrir?? Var opnunarhátíðin t.d. eingöngu flugeldasýning?
Dark Side, 12.8.2008 kl. 17:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.