15.8.2008 | 00:04
Æðislegt kvöld búið.
Góður dagur og frábært kvöld. Ég var með spakk og hagetti í kvöldmat með steiktum pipar kartöflum jammí jammí. Við borðuðum saman ég, Kormákur, Brynja og Unnur. Svo var setið og hlegið, Bína og Deddi komu líka niður og var kvöldið bara snilld, það er langt síðan ég hef verið með svona marga gesti í einu, enda ekkert búin að vera heima í sumar. En alla vega frábært kvöld....... endilega gera svona aftur seinna... heyrið þið það ???
Morgundagurinn verður aftur á móti rólegri þar sem við Kormákur verðum bara ein fram eftir degi, það er reyndar ágætt. Ætla að draga hann með mér í bæinn og kíkja í góða hirðirinn og eitthvað skemmtilegt. Ég held að María og Hjörleifur komi á morgun frekar en laugardaginn, það verður gaman að fá þau í heimsókn yfir helgina. Nú Brynja ætlar að mæta á svæðið líka og elda einhvern dýrindis kjúklingarétt special handa okkur Bínu (sælkerunum).
Okítókí, ekkert meira að segja núna, nema bara góða nótt og takk fyrir daginn þið öll sem hafið tekið þátt í honum með mér.
Knús á liðið...... kv. Linda litla glaða....
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 232881
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Mikið er gaman að heyra eða eiginlega að lesa um að þið hafið skemt ykkur vel í dag.
Hafðu góðan dag á morgun Linda mín, kannski kíki ég líka bara í Góða hirðinn.
Aprílrós, 15.8.2008 kl. 00:26
Humm,,,ég er komin heim að sinni,veit ekki hvursu lengi ég verð hér í þessu eymdarbæli Kannski djók
Guðný Einarsdóttir, 15.8.2008 kl. 00:44
Gamann að heyra það , eigið góða helgi
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 15.8.2008 kl. 09:43
Gaman hjá ykkur hafðu ljúfa helgi Elskuleg
Brynja skordal, 15.8.2008 kl. 10:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.