29.8.2008 | 13:14
Allt að verða vitlaust.
Ég er ekki hissa á því að það sé vitlaust veður undir Hafnarfjalli. Það er a.m.k. alveg klikkað hérna hjá mér í Unufellinu. Ég er með smá rifi á svalarglugganum og ég held hreinlega að hann sé að rifna út.
Ég hélt einmitt að það ætti að fara að lægja, en það er heldur betur að hvessa meira núna.
Ég vona bara að veðrið verði ekki svona um helgina, mig langaði svo að kíkja aðeins í bæinn.
Alla vega passið ykkur á því að festa allt lauslegt niður, því annars fer það. Ég er svo heppin að það er búið að byggja yfir mínar svalir, þá fýkur ekkert af þeim.´
Ég var í kaffi hjá Bínu áðan og Hjörtur var að koma heim úr skólanum og hann sagði okkur að það væri trambólín á flækingi á göngustígnum í fellunum. Í guðanna bænum bjargið öllu ykkar sem er laustef að það er ekki of seint.
Óveður undir Hafnarfjalli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Já þetta er búið að vera ansi svakalegt, en það er að lægja hér á Ísafirði. Knús á þig Linda mín í rokinu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.8.2008 kl. 13:36
Hef litið fundið fyrir veðrinu.
Átt þú góða helgi
Anna Ragna Alexandersdóttir, 29.8.2008 kl. 15:15
Sem betur fer lokaði ég stofuglugganum, þvi það dynur á þeim rokið í þessarri átt rokið og rigningin.
Aprílrós, 29.8.2008 kl. 18:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.