30.8.2008 | 14:38
Pólverjar hópast heim til sín.
Þessi frétt gleður eflaust marga, þar sem mikið er af fólki á Íslandi sem að hreinlega hata þessa pólverja.
Ég flokkast ekki undir þann hóp. Mér er alveg sama hvort að þessir pólverjar séu hérna á Íslandi og eins með aðra útlendinga hérna á landinu. Það eina sem að ég vil, er að það verði sett stopp á þetta, ég vil ekki fleiri útlendinga inn í landið. Mér finnst komið nóg af útlendingum á Íslandi, en hef ekkert á móti þeim eru hérna.
Ég var að spá í varðandi þessa frétt........ Af hverju eru þeir að hópast heim núna ?? Þola pólverjarnir ekki kreppuna ?? Eða eru þeir farnir að missa vinnuna hérna á landi ??
Hver ætli sé ástæða þeirra ??
Í fréttinni stendur að þeir hafi ætlað að vera hérna tímabundið til að vinna, en það eru ekki allir. Margir þeirra voru búnir að festa sig hér og ætluðu að búa hér áfram, en eru samt að fara.
Hópast heim til Póllands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Þetta er besta fólk. Auðvitað slæðist einhver lýður með en yfirhöfuð er þetta fólk að reyna að lifa eins og við hin. Það að þau fara heim til betra lífs er fagnaðarefni fyrir þau og minnkar þá álagið á okkyr í kreppunni. Nú virðast þau geta haft það betra heima hjá sér, þar sem flestum þeirra líður best og það er gott. En ég get alveg sagt þér að brósi minn mun vafalaust sakna strákanna sem hann hefur haft í vinnu þegar þeir taka ákvörðun um að fara.
Birna M, 30.8.2008 kl. 15:14
Pólverjarnir eru vanir kreppum þannig að það er auðvitað ekki ástæða þess að þeir halda heim. Hér er samdráttur og hlutirnar að lagast heima hjá þeim og hver vill ekki vera heima hjá sér ef það er mögulegt?
Svo eru Íslendingar ekkert sérstaklega almennilegir við Pólverja.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.8.2008 kl. 15:49
Efnahagurinn er að skána í Póllandi svo þess vegna fara þeir heim sem eiga fjölskyldu úti. Ég á pólska tengdadóttir.
Aprílrós, 30.8.2008 kl. 17:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.