19.9.2008 | 08:29
Hvernig er hægt að vera svona vondur ??
Ég hef verið að hugsa um fórnarlömb ofbeldis undanfarna daga, eðlilega þar sem er búið að vera frétt um 3 börn sem hafa þurft að þola ofbeldi á heimilinu.
Mikið ofsalega held ég að börnin séu illa farin, bæði eftir að þurfa að þola ofbeldi og einnig fyrir að geta ekki hafa sagt frá þessu þar sem að þeim er greinilega hótað eða eru of hrædd við gerandann til þess að segja eitthvað.
Alltaf þegar að börn eiga í hlut, verð ég alveg brjáluð. Hvernig er hægt að gera saklausum börnum slíkt ??
Enginn á skilið að vera beittur líkamlegu eða andlegu ofbeldi.
Þessi þrjú börn sem eru í fréttunum núna, hafa gegnið í gegnum ýmislegt greinilega og hefur komið fram m.a. að eitt barnið sé með stungusár og er haldið að það hafi verið notað sem skotskífa......... hvað er að fólki ??
Hvernig er hægt að gera börnunum sínum svona ??
Hvað er að fólki sem að gerir svona ??
Ég vona svo innilega að þessi börn fái alla þá hjálp sem að þau þurfa.
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 232913
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
bifrastarblondinan
-
doramaggy
-
halkatla
-
annabjo
-
diddan
-
ragjo
-
greenbrown
-
ingunnjg
-
katja
-
gullaeinars
-
siggathora
-
loathor
-
komaso
-
addabaldurs
-
raggafg
-
ollana
-
gelgjan
-
kruttina
-
arijosepsson
-
asthildurcesil
-
beggita
-
biddam
-
brandurj
-
brybba
-
skordalsbrynja
-
tungirtankar
-
jyderupdrottningin
-
rannug
-
topplistinn
-
gydadrofn
-
osland
-
hronnsig
-
hugarafl
-
danjensen
-
kliddi
-
ijt
-
keli
-
jonaa
-
ktomm
-
markusth
-
rebekkarut
-
roslin
-
sisvet
-
bogatun8
-
sikklida
-
scorpio
-
svala-svala
-
svetlana
-
taraji
-
skog3
Af mbl.is
Innlent
- Þekktur þjófur komst undan eftir átök
- Gripnir á ferð með sprengjur, hníf og kylfu
- Víðáttuölvaður í miðbænum
- Hvað varð um eigendalausu félögin?
- Alltaf nóg að gera á konudeginum
- Gerir ráð fyrir mótframboði
- Vildi ljúka viðræðum við ESB en á móti inngöngu
- Viðhaldi vega vestra verði sinnt
- Hvernig Norðmenn komu böndum á yfirkeyrslu
- Jens Garðar býður sig fram til varaformanns
- Beint: Konudagsmessa í Vídalínskirkju
- Byggja sjötíu íbúðir fyrir námsmenn
- Aðstoðuðu slasaðan mann í Heiðmörk
- Handtekinn vegna gruns um sölu og dreifingu fíkniefna
- Engu verið breytt í rúm 40 ár
Athugasemdir
klukk
Emma Vilhjálmsdóttir, 19.9.2008 kl. 09:27
Skelfilegt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.9.2008 kl. 09:49
Þetta er hrikalegur horror
maður getur ekki annað en velt þessu fyrir sér... aumingja manneskjurnar sem þurfa að upplifa þetta. Og það gerist bókstaflega mitt á meðal vor. Óskiljanlegt.
halkatla, 19.9.2008 kl. 14:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.