19.9.2008 | 13:54
Yndislegir gestir.
Það verður spennandi að sjá þessa þætti, hef yfirleitt gaman að sjónvarpsefni sem viðkemur tónlist. Vona ég samt að þeir verði endursýndir þar sem að ég sé aldrei sjónvarp um helgar, eða yfirleitt ekki.
Annars er Jónsi flottur og á alveg örugglega eftir að standa sig í þessum þáttum, vona bara að hann leggi ekki skóna á hilluna varðandi söng, því hann er mjög góður tónlistarmaður.
Jæja, það voru að fara frá mér gestir. Arna http://arnastjarna.blog.is/blog/arnastjarna/, Fríða Dís og Bjössi voru hjá mér í heimsókn. Vá það er svoooo langt síðan ég sá tvíburanam, og þeir hafa ekki stækkað neitt smá mikið og eru algjörar dúllur. Auðvitað var gripið í myndavélina, en set engar myndir inn núna. Skelli inn myndum af heimsókninni eftir helgi, þegar ég kem heim aftur.
Það er alltaf svo yndislegt að hitta hana Örnu, við getum alltaf talað saman, alveg sama um hvað, við getum talað endalaust, alveg sama hve lengi við hittumst í einu, það er samt alltaf of stuttur tími finnst mér. Doddi kom svo í smátíma í kaffi, en þau fóru fljótlega eftir að hann kom, einum kaffibolla síðar eða svo.
Jæja, gott í bili..... hafið það gott um helgina og farið varlega.
Kv. Linda litla.
Jónsi: Verð að læra að hemja mig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Já þetta verður örugglega skemmtilegir þættir tala nú ekki um fyrst Jónsi er þarna hann er svo mikið yndi verður örugglega endursýnt vonum það fyrir þig!! Hafðu það notalegt um helgina ljúfust
Brynja skordal, 19.9.2008 kl. 14:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.