21.11.2008 | 11:15
Var að uppgötva........
Hafið þið gert ykkur grein fyrir því að það eru BARA 33 dagar til jóla ??
33 dagar....... shit #/&#$# það er ekkert, 33 dagar. Úfff, ég verð nú að viðurkenna það að ég er aðeins farin að kvíða jólunum. Reyndar vita þeir sem að ég þekki að ég gef ekki jólagjafir nema ég hafi efni á því og það er nú einmitt spurning um það núna hvernig stadusinn er hjá mér.
Jólamaturinn...... ó mæ god, hvað verður í matinn hjá mér á jólunum ?? Auðvitað langar mig að hafa svínahrygg og gotterý með honum, en það kemur í ljós þegar nær dregur.
Vonandi koma þessir félagar til mín hlaðnir gjöfum og mat fyrir jólin. Það er alveg hægt að finna pláss fyrir þá, þeir mega sko allir búa hjá mér. En vil reyndar að þeir fari í einhver föt he he he he.
Annað mál......
Ég þarf nefnilega að fara að snáfast til að tína einhver teygjuföt í tösku, á að mæta í baðhúsið klukkan 12 og ég ætla sko að mæta á réttum tíma. Ég er svoooo spennt fyrir ræktinni.
Er farin að bursta tennurnar og tína í tösku..... sjáumst síðar í dag.
Bæjos....kv. Linda litla í átaki.
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Nýjustu færslurnar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024 en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM:
Athugasemdir
Gangi þér vel í spriklinu Tryggur ætlar að labba með mér í dag,góður hundur
Guðný Einarsdóttir, 21.11.2008 kl. 11:18
Ef þú sendir þá fyrst til mín skal ég finna einhver föt á þá, á svolítið af rauðum peysum hm hm ..... En frábært að þú skulir vera í ræktinni ég á kort þar sem líklega er útrunnið. En fann upp ágæta leið til að bjarga mér, geri almennar æfingar á gólfinu hér og labba niður í Mjódd og heim aftur, maður á ótrúlega oft erindi þangað. Lít á það sem Bónus í kreppunni.
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 21.11.2008 kl. 16:42
hehe ég væri til í að fara með þessum gaurum í einkatíma í ræktinni, þ.e. ef þeir eru alltaf í svona flottum búning ;) Líst vel á þig skvísa ;)
Berglind Elva (IP-tala skráð) 21.11.2008 kl. 19:20
Ég skil vel að þú viljir taka á í ræktinni (flott hjá þér að fara) þegar að þú átt kannski von á svona gaurum í heimsókn
Sporðdrekinn, 22.11.2008 kl. 04:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.