26.11.2008 | 07:42
Margfalt lífstíðarfangelsi !!
Alltaf er að koma meiri og meiri viðbjóður í ljós í þessum heimi okkar. Þessi maður í Sheffield í Englandi er eins og Joseph Fritzl, hver man ekki eftir þeim viðbjóði ?
Það eru fleiri mál en þetta sem komið hafa upp á yfirborðið eftir Fritzl málið.
Í þessu tilfelli er það maður á sextugsaldri sem fremur glæpinn ítrekað á tveimur dætrum sínum.
Ofbeldið hófst þegar stúlkurnar voru átta ára og urðu þær barnshafandi nítján sinnum eftir föður sinn. Tíu sinnum misstu stúlkurnar fóstur eða fóru í fóstureyðingu en níu börn fæddust. Tvö þeirra létust skömmu eftir fæðingu.
Maðurinn á yfir höfði sér margfalt lífstíðarfangelsi, af hverju er maðurinn ekki látin hverfa ? Myndi einhver sakna hans ? NEI alveg örugglega ekki.
Nauðgaði dætrum sínum um árabil | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Þetta er algjört ógeð,hvaða óeðli er þetta eiginlega
Guðný Einarsdóttir, 26.11.2008 kl. 08:28
Hann hefði þó aldrei fengið svona langann dóm á íslandi, ég held að hámarskdómur fyrir kinferðisbrot hér séu 18 ár, en aldrei verið nálægt því nýttur, minnir að lengsti dómur fyrir slík brot hafi verið 6 ár. Skömm af því.
anna (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 08:29
Mér líður bara illa að hugsa til þess....... hámarksdómur 18 ár ??
Hvað er að ?? Svona glæpur eyðileggur sálarlíf einstaklings til frambúðar. Ég held að enginn komist yfir slíkan glæp. Ég get ekki sett mig í spor fórnarlambs kynferðisafbrotamanns, það hlýtur að vera skelfilegt.
Linda litla, 26.11.2008 kl. 08:48
Maður verður bara veikur innra með sér að vita af þessu. Eigðu ljúfan dag elsku Linda
Ásdís Sigurðardóttir, 26.11.2008 kl. 10:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.