Leita í fréttum mbl.is

Bónus..... fokiđ.... horfiđ ??

Ég skaust austur fyrir fjall međ Maríu og Hjörleifi í dag. Ţađ var alveg klikkađ rok, viđ máttum ţakka fyrir ţađ ađ fjúka ekki út af veginum. Rétt austan viđ Kögunarhól lá flutningabíll á hliđinni fyrir utan veginn, eitthvađ hefur rokiđ veriđ fyrst ađ rokinu tókst ađ feykja honum út af og á hliđina.

apríl 083

Dagsetningin he he he náttla ekki rétt. En ţetta er nú léleg mynd af flutningabílnum, vonum ađ bílstjórinn hafi ekki slasast.

apríl 084

Ţetta er svo í Hveragerđi, ţarna eru Bónus fánarnir foknir nćstum út á ţjóđveg.

Nú í sveitinni hjá Rúnu var sama leiđindarokiđ líka. Nú Hjörleifur var mikiđ kátur ţegar hann sá og hitti ömmu Rúnu, hann alveg elskar ađ hitta hana.

María kom svo viđ hjá sýslumanni á Selfossi og kaus áđur en viđ renndum í bćinn aftur. Bara búiđ ađ vera rólegheit síđan viđ komum heim, Hjörleifur jú tók nokkur skref fyrir okkur og vá.... hann var ađ springa úr montni elsku strákurinn.

Bína kíkti ađeins á okkur í kvöld, annars horfđum viđ Kormákur bara á dvd "cable guy" mér fannst hún heldur leiđinleg en Kormákur hló ađ henni.

Jćja segjum ţetta ţá bara gott í bili. Hafiđ ţađ gott elskurnar og muniđ eftir ţví ađ kjósa rétt á morgun. Setjiđ x-iđ á réttan stađ.

Kv. Linda litla sem ćtlar ađ kjósa rétt.

Smá myndasyrpa í lokin af ömmustrák.

apríl 002

apríl 003

apríl 004

apríl 005

apríl 006

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Sćtur gutti hann dóttursonur ţinn.  Greinilega hress gaur.

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 25.4.2009 kl. 01:38

2 identicon

vá sćti músi! hann er svo líkur pabba sínum en međ mikinn munnsvip frá ömmu sinni og svei mér ţá hann er bara ferlega líkur kormáki á síđustu myndinni held ég bara !

Björk (IP-tala skráđ) 25.4.2009 kl. 01:42

3 Smámynd: Aprílrós

Mér finst hann svo líkur Kornáki ;)

Aprílrós, 25.4.2009 kl. 02:05

4 Smámynd: Sporđdrekinn

Knús

Sporđdrekinn, 25.4.2009 kl. 17:52

5 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Krúttudrengur litli ömmustrákurinn

Ragnhildur Jónsdóttir, 26.4.2009 kl. 22:30

6 identicon

Ég tók einmitt eftir fánunum hjá Bónus....alveg í takt viđ tíđarandann!

Knús á ykkur krúttlingana

Guđrún Arna Möller (IP-tala skráđ) 27.4.2009 kl. 13:23

7 Smámynd: Guđný Einarsdóttir

Vááá hvađ ţessi prakkari er orđin myndó og stór,stćkkar í hverju spori hoho...

Kannski veiđ eigum eftir ađ hittast um helgina,ef ég verđ ekki í brúđkaupsferđinni minni

Guđný Einarsdóttir, 28.4.2009 kl. 14:03

8 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Hć sćta, langađi bara ađ kíkja á ţig.Fallegur hann dóttursonur ţinn. Kveđja

Ásdís Sigurđardóttir, 2.5.2009 kl. 14:04

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Yndislegar krúttmyndir.  Já ţađ var ansi hvasst um daginn, ţegar viđ hjónin ókum međfram Hafnarfjallinu frá Borgarnesi ókum viđ fram á flutningabíl sem hafđi fokiđ út af, og mćttum ţremur sjúkrabílum á fleygiferđ.  Enda var hvasst međ afbrigđum. Knús á ţig.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 4.5.2009 kl. 09:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Linda litla
Linda litla

Linda litla er ung kona fædd á því herrans ári 1971, en kann það að vera hið merkilegasta ár mannkynssögunnar hingað til. Hún er tveggja barna einstæð móðir og amma. Á dóttur heitir María Hödd og er fædd 1987 og er í sambúð með Rúnari 1978 og eiga þau tvo syni, annar fæddur í januar 2008 og heitir hann Hjörleifur Máni, og hinn fæddur í apríl 2010 og heitir Jón Oliver. Einnig á hún son sem heitir Kormákur Atli og er fæddur árið 2000.

Fćrsluflokkar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband