Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2009
7.7.2009 | 15:19
allt en samt aðallega ekkert.
Þegar maður er einn heima og enginn annar til að hugsa um þá er ekki erfitt að snúa sólarhringnum við..... æææææ ég er yfirleitt að vakna um hálf eitt á daginn, en ég er reyndar líka að fara að sofa upp úr klukkan 5 á morgnana. Það hallærislega er það að ég er bara hangandi í tölvuleikjum, konan á fertugsaldri.
Jæja, nú styttist enn í heimkomu Maríu og fjölskyldu. Þau lenda á hádegi á morgun, vá hvað ég hlakka til þegar þau koma. Er búin að heyra í þeim í dag.
Nú ég er búin að eignast sófaborð.. loksins. Ég er búin að vera að leita að svona borði í marga mánuði. Ég fékk ógeð af stóra gler sófaborðinu sem að ég var með og losaði mig við það í vetur og hef ekki verið með neitt sófaborð síðan þangað til núna. Leksvik sófaborð með körfum.... JESS, núna er ég sátt (eða segi það alla vega).
Nú ég hef ekkert að skrifa hérna, ég bulla bara út í eitt he he
Þannig að ég segi þetta þá bara ágætt í bili. hafið það gott og njótið þess að vera til. Ég ætla að halla mér aðeins.
kv. Linda litla sybbna.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
6.7.2009 | 15:19
Vælublogg...
Halló og hæ hæ .
Vá það er sko langt síðan ég hef komið hingað inn og fyrirgefið mér elsku bloggvinir ég hef sko vanrækt ykkur.
Það er komið sumar það er alveg ljóst, Kormákur er búinn að vera 10 daga hjá pabba sínum og ég hef ekkert gert. Ég hef ekki farið úr höfuðborginni, veit ekki alveg hvað er sem hrjáir mig. Ég er búin að vera innilokuð þennan tíma, það er eins og mér finnist best að vera ein en það er eitthvað sem ég á ekki að gera. Ég hætti að vinna í vor að sökum verkja í baki, ég var alveg að fara með mig. Ég er þannig að ég kann ekki að róa mig eða minnka vinnu ég held áfram þangað til ég get ekki meira og ég fékk nóg fyrir rest. Ég gekk á verkjatöflum í vinnunni bruddi þær eins og smaries og lá svo bakk í einhverja daga á eftir. Nebb.. þetta gekk ekki lengur. En núna þegar ég er hætt að vinna (þessa litlu vinnu sem ég var í), þá reynir það á andlegu hliðina, ég leggst rúmið og fer ekki út. Þetta er skelfilegur sjúkdómur sem hrjáir mig, svo fæ ég auðvitað ekki laun ef að ég vinn ekki..... og fjárhagurinn reynir líka á andlegu hliðina. Ó mæ god... ég vil engum það svo illt að þurfa að vera svona. Þarf að rífa mig upp og fara austur og fá að vinna eitthvað smá, en kem mér bara ekki austur. Fullt af fólki þar sem vill að en ég er svo..... jú nó.
Jæja úr einu í annað. María, Rúnar og Hjörleifur minn koma heim á miðvikudaginn. Vá hvað ég hlakka til að hitta elsku ömmumúsina mína, sjá hann hvað hann hefur breyst og þroskast. Auðvitað hlakka ég líka til að hiotta Maríu og Rúnar, en ég veit að þau hafa ekkert breyst he he he he
Annars er ekkert að frétta hjá mér, það eina sem að ég tala um er vonleysi og peningaleysi, á aldrei pening fyrir neinnu, kemst aldrei neitt þar sema ð ég á aldrei pening og allt eitthvað ömurlegt. Samt er gott að setja niður þetta væl hérna, finn að það er einhver léttir.
Kannski ætti ég að fara að nota bloggið mitt til að létta á geðheilsunni ;o) Aldrei að vita, þið sleppið þá bara að kíkja hérna inn. Geri þetta ef að mér líður betur við það.
Ég hitti eina elsku vinkonu mína í júní. Hún kom til mín í heimsókn og það var æðislegt að fá hana, hún skilur þetta andlega þanna. Við sátum fram yfir miðnætti að kjafta, það var æðislegt. En svo hef ég ekki haft samband við hana aftur..... skil ekki af hverju ég geri svona, þegar ég finn hvað það var gott að tala við hana og hafa hana hjá mér. Svona get ég verið rugluð.... en úff sorry... ég veit að ég get vælt. Mundu bara að ef að þú þolir ekki vælið og kvartið og kveinið.... vertu þá bara ekkert að kíkja við ;o)
Elsku vinir mínir. Hafið það gott og njótið þess að vera til ;o)
p.s. ég hitti nú Gullu á laugardaginn hún sótti mig og ég gisti hjá henni í Kópavogi og það var sko góð tilbreyting. Matur og skemmtilegur félagsskapur :o)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Af mbl.is
Erlent
- Ríkisstjórn Ísraels samþykkir vopnahlé
- Breytingar bera árangur: París verður hjólaborg
- Byggja geymslu fyrir kjarnorkueldsneyti
- Innsetningarathöfnin færð inn í þinghúsið
- Verð að fá tíma til að fara yfir stöðuna
- Sonja í fullu fjöri með gangráðinn
- Hæstiréttur staðfestir TikTok-bann
- Öryggisráð Ísraels samþykkir vopnahlé
- Fasísk öfl bak við innbrot í sendiráð
- Kennari stunginn í Svíþjóð
Fólk
- Þessi lög taka þátt í Söngvakeppninni
- Justin Bieber skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið
- Hávær orðrómur um framhjáhald og skilnað
- Þurfti ekki að nota kælihettu
- David Lynch vottuð virðing í erlendum fjölmiðlum
- Fylgjendur Katie Price með áhyggjur
- Adam Sandler kíkti til okkar með fjölskyldunni sinni
- Kona lagði út 121 milljón króna fyrir svindlara sem sagðist vera Brad Pitt
- Cardi B sakar Offset og móður hans um stuld
- Gekk rauða dregilinn eftir langt hlé