27.8.2012 | 12:54
Góðar batafréttir..
Búin hjá doksa.... og ég á bataleið. Lyfin eru að gera kraftaverk, en ég má ekki vera á þeim lengi út af sykursýkinni. Á að taka þær í 7-10 daga í viðbót og þá vonast hann að ég verði orðin eðlileg, eða eins eðlileg og ég get orðið hehehe ef ekki þa verð ég að taka þau áfram þar til ég næ að verða eins og ég á að vera...... og þá erum við að tala um grímulausa :/
Þá kemur að því að trappa mig niður af öðru geðlyfinu mínu. nóg að gerast framunadn hjá mér... úfff. En ég má a.m.k. ekki fara að vinna fyrr en ég er búin að klára þessa 7-10 daga, þá fer ég aftur til hans og metur mig upp á nýtt, svo er aldrei að vita hvernit niðurtröppunii gengur, verð að viðurkenna það að ég fæ smá kvíða að hugsa til þess sem framundan er.
Ég verð að vera dugleg og reyna að virkja mig eitthvað meira, fara í heimsóknir, út að labba, í sund.... bara virkja mig. Ég ætla líka að kíkja reglulega í vinnuna á félaga mína þar, verð að viðurkenna að ég sakna þeirra. Býst við að rölta þangað á morgun :)
Ég gleymdi að segja ykkur að ég fékk úr langtíma blóðsykursmælingu á föstudag og hún kom fullkomnlega út, sem segir það alveg staðfest að samheita lyfin voru EKKERT að gera fyrir mig og það virkar 100 % eftir að ég fór að sprauta mig. Er ekkert smá áægð með það. Talandi um það.... er hvorki búin að sprauta mig né taka lyfin í morgun :/ Ætti að skella mér í þetta núna, nóg skrifiútrás hjá mér í bili.
Farið vel með ykkur lovjús..
Kv. klikkaða kjéllingin :/
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.12.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 232867
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Gott að heyra Linda mín til hamingju með þetta. Það veit enginn hvað átt hefur fyrr en misst hefur og enginn er glaðari en sá sem hefur farið heljarferðina niður og komist upp aftur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.8.2012 kl. 11:48
Þú ert alltaf jafn yndisleg elsku Ásthildur :o)
Linda litla, 30.8.2012 kl. 02:00
Knús
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.8.2012 kl. 09:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.