12.12.2007 | 14:16
Ferdin hálfnud.
Gódan daginn allir mínir bloggvinir og vinir. Núna er ferdin hálfnud og hún er búin ad vera rosa fín, fyrir utan smá hósta og astma. Vid Vigga erum ad fara í apótek í teirri von um ad fá astmalyf hérna einhvers stadar.
Dagurinn í gaer var mest megnis eyddur í kaupaedi. Fórum í Plaza America, en tad er stñrsta mollid hérna í Varadero. En ég get ekki sagt ad tad sé stórt, tad er minna en ein haed í kringlunni. En samt gaman ad skoda. Vid fórum sídan á markadi og spredudum soldid tar. Ásdís, ég er búin ad kaupa handa tér 2 fíla annar úr tré og hinn úr keramik.
Vid aetlum annars bara ad eyda deginum á strondinni tegar vid erum búnar ad fara í apótekid. Vid skiludum bílaleigubílnum í gaer, tannig ad núna forum vid um med rútu, hestvangi, taxa eda svona dósabíl, get eiginlega ekki líst tví meira en dósabíl tetta er eins og dós á tremur hjólum.
María og Kormákur, ég sakna ykkar rosalega mikid og hlakka til ad koma heim og ég efast ekkert um ad tú eigir erfitt med ad halda nidrí tér hlátri. Vid komum heim á midvikudaginn naesta, eigum eftir nokkra daga til ad fá meiri lit. By the way, brúna bakid mitt er ad flagna af. Aetli ég komi ekki bara hvít heim
Rétt í tessu var verid ad segja mér ad tad er spád rigningu naestu 5 daga..... ekki gott.
Hafid tad annars gott elskurnar og sjáumst hérna naest.
Kv. frá Lindu litlu á Kúbu.
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 232815
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Frábært að þið hafið það huggulegt og getið slappað af á ströndinni. Hér heima er Kári að gera allt brjálað, hann er að hreinsa landið af trampólínum og drasli á hverri nóttu Þetta er Jólahreingerning hjá kauða. En hafðu þá gott og skemmtu þér vel. Kær kveðja Ingunn Fjöryki
Ingunn Jóna Gísladóttir, 13.12.2007 kl. 14:06
hi skvisur a kubu
jamm tad er bilad rok og rignin svo njotid hitans
hafid tad gott
B og B
bjork (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 17:08
Nákvæmlega! Njótið ykkar sem mest þið getið, hérna er allt að verða vitlaust!!!
Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 22:02
Hæ
Katrín Ósk Adamsdóttir, 14.12.2007 kl. 00:48
Nú er um að gera að njóta þessara síðustu daga út í ystu æsarþað er von á óveðri hér eina ferðina ennhafðu það gott Linda mín
Guðný Einarsdóttir, 14.12.2007 kl. 07:31
Það er geggjað óveður núna,ég veit að Fellaskóli felldi niður kennslu í dag,þannig að dengsinn þinn er í fríi.
Katrín Ósk Adamsdóttir, 14.12.2007 kl. 09:36
hæhæ Kormakur fór í skólann í dag.... það mátti ráða hvort hann færi eða ekki... hann vildi endilega fara því það var spiladagur og ég keyrði hann og fylgdi honum inn og unnur sótti hann... sms-ið sem þú sendir mér í gær.... ég reddaði því af því ég er best..... og gerði þetta um hádegi á íslenskum tíma þó að ég efist um að þetta gangi upp....
kormákur verður hjá pabba sínum um hegina og svo unni á sunnudagsnóttina því það er spáð brjáluðu veðri á sunnudaginn og ég er ekki alveg að meika það svona á 38 viku.... við rúnar erum að fara austur núna en við seinkuðum ferðinni um ca. 10 klst af því að það er búið að fara yfir 30 metra á sek á hellisheiðinni.....
gúdd lökk og sí jú...!
frumburðurinn
María (IP-tala skráð) 14.12.2007 kl. 16:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.