3.6.2008 | 20:34
Hvað er að ??
Forseti Gambíu er búin að gefa samkynhneigðum 24 klukkustundir til að yfirgefa landið, af því að hann hatar samkynhneigða. Í síðasta mánuði hótaði hann að hálshöggva alla samkynhneigða. Hvað er að svona fólki ?? Ég held að hann ætti að drullast til að segja af sér og snáfast út landi sjálfur.
Kynlíf samkynhneigðra er ólöglegt í Gambíu og þeir sem eru fundnir sekir um það eiga yfir höfði sér allt að fjórtán ára fangelsi
Tveir fangelsaðir vegna samkynhneigðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 232881
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Athugasemdir
Ótrúlegur andskoti.
Ásdís Sigurðardóttir, 3.6.2008 kl. 20:43
já, ótrúlegt!! Viðbjóður þarna á ferð.
alva (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 20:51
Þetta er ótrúlegt...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 3.6.2008 kl. 21:23
Algjör ruglhaus eins og allt hómófóbíuliðið út um allan heim. Þ.á.m. margir kirkjunnar menn.
Hálfvitar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.6.2008 kl. 21:40
Sendum hann í vísindaferð á Mars og þar mun hann alveg örugglega deyja.....
Róslín A. Valdemarsdóttir, 4.6.2008 kl. 00:28
...Er hann ekki bara hommi sem hríðskelfur inni í skápnum?
Sigrún Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 4.6.2008 kl. 07:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.