Leita í fréttum mbl.is

Farin í ísbjarnarfaðm.

Jæja, þá er kominn nýr dagur. Við ætluðum að fara snemma á fætur í morgun og leggja í hann norður á Sauðárkrók í síðasta lagi klukkan 8 í morgun. En.... það fór ekki alveg þannig. Við sváfum yfir okkur og erum ekki enn farin, núna er verið að klára að ganga frá farangri og borða og svo förum við.

Ég verð nú að segja að það er spenningur í mér, við fluttum frá Króknum um áramótin 2004/2005 og ég hef ekki komið þangað síðan held ég. Við ætlum að vera á Óslandi sem er bær við Hofsós en það býr Hrafnhildur systir.

Segji þetta bara fínt í bili, vonast til þess að komast í tölvu hjá Hrafnhildi. Það er eiginelga nauðsynlegt þar sem að ég er tövlufíkill hehehehe

Hafið það gott um helgina elsku krúttin mín.

Kv. Linda litla norðurfari.

P.s. Bubbi Morthens á víst afmæli í dag og er KARLINN orðinn 52 ára, það styttist í að hann verði löglegur sá gamli. hann er nú orðin soldið krumpkrump.

c_documents_and_settings_kari_larusson_my_documents_my_pictures_blog_bubbi_466532

Þar sem að ég er að fara norður og Bubbi á afmæli í dag, er þá ekki tilvalinn dagur fyrir ísbjarnarblús ???


mbl.is Bubbi Morthens á afmæli í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jenný Anna Baldursdóttir, 6.6.2008 kl. 09:38

2 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Engin spurning med Ísbjarnarblúsinn.

Er nefnilega Bubba fan og hef verid lengji.

Góda ferd nordur.

Gudrún Hauksdótttir, 6.6.2008 kl. 09:43

3 identicon

Góða skemmtun í nágrenninu við mig, vona þó að það verði enginn ísbjarnarblús á þér. Góða ferð.  Ef þú lendir í vandræðum við Blönduós, skaltu bara fara út úr bílnum og kalla hátt á mig, ég kem til hjálpar :)

alva (IP-tala skráð) 6.6.2008 kl. 11:33

4 Smámynd: Sporðdrekinn

Góða ferð

Sporðdrekinn, 6.6.2008 kl. 13:03

5 Smámynd: Gunnar Gunnarsson

Góða ferð.

Gunnar Gunnarsson, 6.6.2008 kl. 15:32

6 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Góða ferð, en hvernig gastu sofið yfir þig. ??

Ásdís Sigurðardóttir, 6.6.2008 kl. 18:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda litla
Linda litla

Linda litla er ung kona fædd á því herrans ári 1971, en kann það að vera hið merkilegasta ár mannkynssögunnar hingað til. Hún er tveggja barna einstæð móðir og amma. Á dóttur heitir María Hödd og er fædd 1987 og er í sambúð með Rúnari 1978 og eiga þau tvo syni, annar fæddur í januar 2008 og heitir hann Hjörleifur Máni, og hinn fæddur í apríl 2010 og heitir Jón Oliver. Einnig á hún son sem heitir Kormákur Atli og er fæddur árið 2000.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband