6.6.2008 | 09:24
Farin í ísbjarnarfaðm.
Jæja, þá er kominn nýr dagur. Við ætluðum að fara snemma á fætur í morgun og leggja í hann norður á Sauðárkrók í síðasta lagi klukkan 8 í morgun. En.... það fór ekki alveg þannig. Við sváfum yfir okkur og erum ekki enn farin, núna er verið að klára að ganga frá farangri og borða og svo förum við.
Ég verð nú að segja að það er spenningur í mér, við fluttum frá Króknum um áramótin 2004/2005 og ég hef ekki komið þangað síðan held ég. Við ætlum að vera á Óslandi sem er bær við Hofsós en það býr Hrafnhildur systir.
Segji þetta bara fínt í bili, vonast til þess að komast í tölvu hjá Hrafnhildi. Það er eiginelga nauðsynlegt þar sem að ég er tövlufíkill hehehehe
Hafið það gott um helgina elsku krúttin mín.
Kv. Linda litla norðurfari.
P.s. Bubbi Morthens á víst afmæli í dag og er KARLINN orðinn 52 ára, það styttist í að hann verði löglegur sá gamli. hann er nú orðin soldið krumpkrump.
Þar sem að ég er að fara norður og Bubbi á afmæli í dag, er þá ekki tilvalinn dagur fyrir ísbjarnarblús ???
Bubbi Morthens á afmæli í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 232815
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Af mbl.is
Íþróttir
- Litla systir ætlar að hringa þrisvar sinnum á dag
- Örlög Íslands ráðast
- Framlengd háspenna í nótt
- Tryggvi á von á slagsmálum
- Líður best undir teppi í frostinu á Íslandi
- Guardiola: Gat ekki farið núna
- Ég þoli það ekki!
- Fer alltaf í klippingu hjá Stjörnumanni
- Ég hef engar áhyggjur af þessu
- Fram nálgast toppbaráttuna
Athugasemdir
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.6.2008 kl. 09:38
Engin spurning med Ísbjarnarblúsinn.
Er nefnilega Bubba fan og hef verid lengji.
Góda ferd nordur.
Gudrún Hauksdótttir, 6.6.2008 kl. 09:43
Góða skemmtun í nágrenninu við mig, vona þó að það verði enginn ísbjarnarblús á þér. Góða ferð. Ef þú lendir í vandræðum við Blönduós, skaltu bara fara út úr bílnum og kalla hátt á mig, ég kem til hjálpar :)
alva (IP-tala skráð) 6.6.2008 kl. 11:33
Góða ferð
Sporðdrekinn, 6.6.2008 kl. 13:03
Góða ferð.
Gunnar Gunnarsson, 6.6.2008 kl. 15:32
Góða ferð, en hvernig gastu sofið yfir þig. ??
Ásdís Sigurðardóttir, 6.6.2008 kl. 18:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.