15.8.2008 | 15:52
Þvottavélin er að kalla á mig....
María og Hjörleifur koma til okkar seinni partinn og býst ég við því að þau verði hjá okkur fram á miðvikudag. Við ætlum að gera helgina góða og gera eitthvað skemmtilegt eins og t.d. fara í húsdýragarðinn.
Ég sá það á mbl.is að Ólafur F Magnússon mun opna Skólavörðustíginn á morgun klukkan 13:00
Og það verður heilmikil uppákoma á Skólavörðustígnum, það gæti verið gaman að kíkja þangað og taka þátt í hátíðarhöldum.
Annars hef ég ekki rölt í miðbænum....... vá ég veit ekki einu sinni hva það er langt síðan, en það er a.m.k. orðið ansi langt síðan.
Uppákomurnar eru fyrir fólk á öllum aldri allt frá börnum og upp í löglega gamlingja, einhvers staðar þar á milli er ég hehehehehe
Annars núna ætla ég að fara að sinna heimilisstörfum, þvottavélin er að kalla á mig. Hún vill að ég taki þennan blauta þvott úr sér og ef að ég þekki hana rétt þá heimtar hún að fá þurran þvott í sig og vill eflaust þvo hann fyrir mig..... bulliríbulllirabullitrallalalalaaaa
okei fæn sí jú leiter beibs....
![]() |
Ólafur F. Magnússon mun opna Skólavörðustíg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
bifrastarblondinan
-
doramaggy
-
halkatla
-
annabjo
-
diddan
-
ragjo
-
greenbrown
-
ingunnjg
-
katja
-
gullaeinars
-
siggathora
-
loathor
-
komaso
-
addabaldurs
-
raggafg
-
ollana
-
gelgjan
-
kruttina
-
arijosepsson
-
asthildurcesil
-
beggita
-
biddam
-
brandurj
-
brybba
-
skordalsbrynja
-
tungirtankar
-
jyderupdrottningin
-
rannug
-
topplistinn
-
gydadrofn
-
osland
-
hronnsig
-
hugarafl
-
danjensen
-
kliddi
-
ijt
-
keli
-
jonaa
-
ktomm
-
markusth
-
rebekkarut
-
roslin
-
sisvet
-
bogatun8
-
sikklida
-
scorpio
-
svala-svala
-
svetlana
-
taraji
-
skog3
Af mbl.is
Viðskipti
- Frá Tesla í íslenskan jarðhita
- Hið ljúfa líf: Viðskiptablaðamaður fer í skemmtigarð
- Ódýrasti bollinn úr dýrasta hráefninu
- Allir eigi að nota gervigreind
- Rheinmetall í sókn
- Tökum í skattabremsuna
- Hægst á efnahagsvexti
- Ítreka ósk um samrunaviðræður við Kviku
- Microsoft segir upp 9.000 starfsmönnum
- Mamdani: Vondar lausnir sem hljóma ósköp vel
Athugasemdir
Heppin ertu með þvottavél, vill gera það sem þú biður um
góða helgi dúllan mín
njótt þessa geggjaða borgarlífs.
Ásdís Sigurðardóttir, 15.8.2008 kl. 18:41
Góða helgi!!
alva (IP-tala skráð) 15.8.2008 kl. 18:44
Þú ert svoooo dugleg að blogga
Innlitskvitt og góða helgi
Didda, 15.8.2008 kl. 19:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.