15.8.2008 | 15:52
Þvottavélin er að kalla á mig....
María og Hjörleifur koma til okkar seinni partinn og býst ég við því að þau verði hjá okkur fram á miðvikudag. Við ætlum að gera helgina góða og gera eitthvað skemmtilegt eins og t.d. fara í húsdýragarðinn.
Ég sá það á mbl.is að Ólafur F Magnússon mun opna Skólavörðustíginn á morgun klukkan 13:00
Og það verður heilmikil uppákoma á Skólavörðustígnum, það gæti verið gaman að kíkja þangað og taka þátt í hátíðarhöldum.
Annars hef ég ekki rölt í miðbænum....... vá ég veit ekki einu sinni hva það er langt síðan, en það er a.m.k. orðið ansi langt síðan.
Uppákomurnar eru fyrir fólk á öllum aldri allt frá börnum og upp í löglega gamlingja, einhvers staðar þar á milli er ég hehehehehe
Annars núna ætla ég að fara að sinna heimilisstörfum, þvottavélin er að kalla á mig. Hún vill að ég taki þennan blauta þvott úr sér og ef að ég þekki hana rétt þá heimtar hún að fá þurran þvott í sig og vill eflaust þvo hann fyrir mig..... bulliríbulllirabullitrallalalalaaaa
okei fæn sí jú leiter beibs....
Ólafur F. Magnússon mun opna Skólavörðustíg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 232881
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Nýjustu færslurnar
- Stóri misskilningurinn
- Vonbrigði þegar stjórnmálamenn komast til valda að þeir standa ekki við orð sín
- Var Gunnar Bragi blekktur?
- Orkuskortur og óraunsæi með rafbílavæðingu
- Í tilefni af þeirri BÆNAVIKU sem að nú stendur yfir hjá öllum KRISTNUM söfnuðum, að þá er rétt að minna á að OPINBERUNARBÓK NÝJA-TESTAMENTISINS fjallar um allt það sem á eftir að gerast ?
Athugasemdir
Heppin ertu með þvottavél, vill gera það sem þú biður um góða helgi dúllan mín njótt þessa geggjaða borgarlífs.
Ásdís Sigurðardóttir, 15.8.2008 kl. 18:41
Góða helgi!!
alva (IP-tala skráð) 15.8.2008 kl. 18:44
Þú ert svoooo dugleg að blogga
Innlitskvitt og góða helgi
Didda, 15.8.2008 kl. 19:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.