22.10.2008 | 13:41
Brrrrr..... þoli ekki snjó.
Varð bara að henda inn smá færslu..... aðallega til að setja inn mynd af honum Kormáki mínum dúllurassi.
Hérna eru strákarnir mínir.
Annars var það sjokk að vakna í morgun og kíkja út af svölunum, var ekki snjór búinn að heltaka jörðina...... allt hvítt og ég sem HATA snjó.
Snjór og hálka er eitthvað sem að hefur slæm áhrif á mitt bak, ég er aldrei jafn slæm í baki og á veturnar þegar að snjórinn og hálkan koma. Ég verð svo stíf....... og þar af leiðandi slæm í bakinu.
Þetta blasti við þegar ég fór út á svalir í morgun.
Sem betur fer er búið að byggja yfir svalirnar hjá mér, þannig að ég fer víst ekki út að reykja lengur.
Nóg í bili..... meira í kvöld.
Farið varlega í snjónum.
Kv. Linda litla hálkuhatari.
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3
Af mbl.is
Erlent
- Ríkisstjórn Ísraels samþykkir vopnahlé
- Breytingar bera árangur: París verður hjólaborg
- Byggja geymslu fyrir kjarnorkueldsneyti
- Innsetningarathöfnin færð inn í þinghúsið
- Verð að fá tíma til að fara yfir stöðuna
- Sonja í fullu fjöri með gangráðinn
- Hæstiréttur staðfestir TikTok-bann
- Öryggisráð Ísraels samþykkir vopnahlé
- Fasísk öfl bak við innbrot í sendiráð
- Kennari stunginn í Svíþjóð
Athugasemdir
Kormákur flottur strákur.
Buuurrrr líkar sko ekki snjór.
Knús til tín snúlla.
Gudrún Hauksdótttir, 22.10.2008 kl. 14:11
Sætir félagarnir.hva smá snjór,urrr var ískyggilega vör við það í morgun að það var snjór og hálka,nú fer ég að setja vetrardekkin bæði undir bíl og mig
Guðný Einarsdóttir, 22.10.2008 kl. 15:26
Mér finnst snjór svo fallegur á meðan að hann er hvítur. Hann mætti bara halda sig frá götum og gangstéttum
Sporðdrekinn, 22.10.2008 kl. 20:08
Góða ferð til Búdapest!!
Dísa (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 09:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.