Leita í fréttum mbl.is

Lífið er yndislegt.

Ég var að skoða tvískiptan kuldagalla með Kormáki um daginn og vildi að hann mátaði. Hann leit á mig og sagði: "mamma, mig langar meira í samskipting". Auðvitað hreinlega dó ég úr hlátri, hann var að tala um samfesting.´

cat-toilet

Í gærkvöldi þegar við vorum komin inn í rúm segir hann: "Mamma, hvað er "einstæð" ?" Ég segi honum að ég sé "einstæð" móðir af því að ég sé ein með hann og ef að það er einhver maður einn með barnið sitt þá er hann "einstæður" faðir. En ef að ég færi að búa með manni, þá yrði ég ekki "einstæð" lengur. Þá segir hann: Nú værir þú þá "tvístæð"....ó mæ god, ég sprakk úr hlátri og sagði honum að það væri ekki hægt að vera "tvístæður", en "margstæð" soyr hann þá.

glasses-cat

Börn eru yndisleg, þau geta alltaf fengið mann til þess að brosa...... og líka til að "springa" úr hlátri.

Kormákur er heima í dag, það er samstarfsdagur kennara í skólanum. Fínt, helgin lengist um einn dag.

lol-cat

Ef að ég væri köttur.... þá væri ég amerískur köttur he he he

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 24.11.2008 kl. 10:57

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Tvístæð í samskipting  arg  drengurinn er moli  knús til ykkar

Ásdís Sigurðardóttir, 24.11.2008 kl. 11:35

3 identicon

Hann er bara snillingur, besti frændi

Hrafnhildur (IP-tala skráð) 24.11.2008 kl. 12:36

4 Smámynd: Aprílrós

Sammála, Kormákur er gersemi .

Aprílrós, 24.11.2008 kl. 12:39

5 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Frábær strákur hummOg ef þú værir amerískur köttur þá ætti ég þig

Guðný Einarsdóttir, 24.11.2008 kl. 14:34

6 Smámynd: Sporðdrekinn

Sporðdrekinn, 24.11.2008 kl. 14:44

7 Smámynd: Agnes Ólöf Thorarensen

Agnes Ólöf Thorarensen, 24.11.2008 kl. 14:51

8 identicon

 hæ hæ mamma leikur.!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!.

bæ bæ verð að fara.   







Korri cool (IP-tala skráð) 24.11.2008 kl. 16:08

9 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Hressandi tilbreyting að heyra krakkaspeki, alltaf jafn gaman.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 24.11.2008 kl. 18:41

10 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Krakkinn fer hreinlega hamförum.farðu vel með þig.

Magnús Paul Korntop, 25.11.2008 kl. 20:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda litla
Linda litla

Linda litla er ung kona fædd á því herrans ári 1971, en kann það að vera hið merkilegasta ár mannkynssögunnar hingað til. Hún er tveggja barna einstæð móðir og amma. Á dóttur heitir María Hödd og er fædd 1987 og er í sambúð með Rúnari 1978 og eiga þau tvo syni, annar fæddur í januar 2008 og heitir hann Hjörleifur Máni, og hinn fæddur í apríl 2010 og heitir Jón Oliver. Einnig á hún son sem heitir Kormákur Atli og er fæddur árið 2000.

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband