24.11.2008 | 10:40
Lífið er yndislegt.
Ég var að skoða tvískiptan kuldagalla með Kormáki um daginn og vildi að hann mátaði. Hann leit á mig og sagði: "mamma, mig langar meira í samskipting". Auðvitað hreinlega dó ég úr hlátri, hann var að tala um samfesting.´
Í gærkvöldi þegar við vorum komin inn í rúm segir hann: "Mamma, hvað er "einstæð" ?" Ég segi honum að ég sé "einstæð" móðir af því að ég sé ein með hann og ef að það er einhver maður einn með barnið sitt þá er hann "einstæður" faðir. En ef að ég færi að búa með manni, þá yrði ég ekki "einstæð" lengur. Þá segir hann: Nú værir þú þá "tvístæð"....ó mæ god, ég sprakk úr hlátri og sagði honum að það væri ekki hægt að vera "tvístæður", en "margstæð" soyr hann þá.
Börn eru yndisleg, þau geta alltaf fengið mann til þess að brosa...... og líka til að "springa" úr hlátri.
Kormákur er heima í dag, það er samstarfsdagur kennara í skólanum. Fínt, helgin lengist um einn dag.
Ef að ég væri köttur.... þá væri ég amerískur köttur he he he
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 232910
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
bifrastarblondinan
-
doramaggy
-
halkatla
-
annabjo
-
diddan
-
ragjo
-
greenbrown
-
ingunnjg
-
katja
-
gullaeinars
-
siggathora
-
loathor
-
komaso
-
addabaldurs
-
raggafg
-
ollana
-
gelgjan
-
kruttina
-
arijosepsson
-
asthildurcesil
-
beggita
-
biddam
-
brandurj
-
brybba
-
skordalsbrynja
-
tungirtankar
-
jyderupdrottningin
-
rannug
-
topplistinn
-
gydadrofn
-
osland
-
hronnsig
-
hugarafl
-
danjensen
-
kliddi
-
ijt
-
keli
-
jonaa
-
ktomm
-
markusth
-
rebekkarut
-
roslin
-
sisvet
-
bogatun8
-
sikklida
-
scorpio
-
svala-svala
-
svetlana
-
taraji
-
skog3
Athugasemdir
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 24.11.2008 kl. 10:57
Tvístæð í samskipting arg
drengurinn er moli knús til ykkar 
Ásdís Sigurðardóttir, 24.11.2008 kl. 11:35
Hann er bara snillingur, besti frændi
Hrafnhildur (IP-tala skráð) 24.11.2008 kl. 12:36
Sammála, Kormákur er gersemi .
Aprílrós, 24.11.2008 kl. 12:39
Frábær strákur humm
Og ef þú værir amerískur köttur þá ætti ég þig
Guðný Einarsdóttir, 24.11.2008 kl. 14:34
Sporðdrekinn, 24.11.2008 kl. 14:44
Agnes Ólöf Thorarensen, 24.11.2008 kl. 14:51
bæ bæ verð að fara.

Korri cool (IP-tala skráð) 24.11.2008 kl. 16:08
Hressandi tilbreyting að heyra krakkaspeki, alltaf jafn gaman.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 24.11.2008 kl. 18:41
Krakkinn fer hreinlega hamförum.farðu vel með þig.
Magnús Paul Korntop, 25.11.2008 kl. 20:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.