Bloggfærslur mánaðarins, desember 2010
9.12.2010 | 05:16
Svenfleysi og lyf sem gera ekkert.
Sorry... byrja ég enn. En enginn er skyldugur til að lesa um líðan mína né annarra. Síðasti nótt var nánast svefnlaus og dagurinn erfiður, en ég er með kvíðatöflur sem eiga að slá á kvíðann, þær eru bara ekki að virka. Fór með vinkonu minni i mæðrastyrksnefnd í dag og ég hefði alveg eins getað skotið mig í hausinn.... það var svo mikið af fólki að ég var ekki að höndla það. Var samt megnið af deginum í Hugarafli og er það frábær staður sem að hefur hjálpað mér og mörgum öðrum, hann er til staðar í Mjóddinni og er á móti gleraugnabúðinni þar. En mér leið ekki vel í dag og sagði ekki mikið, kom heim um hálf 7 í kvöd og kvíðinn var að ganga frá mér, hringdi í fólk til að reyna að draa úr kvíðanum, en það stóð ekki lengi yfir. Hélt að ég væri að flippa yfir hérna í gæfkvöldi. Ég tók mér 2 róandi töflur og ég held að ég hafi gert allt of mikið af því í gærkvöldi, en þessi helv. kvíði fór ekki. Innbyrgði nokkrum i við bót og svo svefntöflur líka....... náði að sofna um hálf tvö og er svo vöknuð um 4- hálf 5 aftur.... þetta er við bjóður, veit ekki hvað ég á að gera..... ég þarf að bíða fram að næsta mánudag, þá á ég von á því að geðlæknirinn minn sem ég er kominn með hringi í mig, ég verð að fá einhver geðlyf, ég hef ekki verið svona, ég hef ekki verið lyfjalaus og ég get ekki verið svona.... ég er svo ósátt við þennan lækni á geðdeildinni sem að ég eyddi tíma með megninu af nóverber í og fyrstu vikunni af desember,
Var útskrifuð i fyrradag...... ég veit að Guð er að hjálpa mér, annrs væri ég ekki hér,
það er svo allt of mikið af vieku fólki i þjóðfélaginu sem að þið hafið ekki hugmynd um, ástnadið er svo skelfilegt, og það er svo sannarlega ekkert eða lítitð gert itl að hjálpa þessu fólki og það sem verra er, það er það að margir þora ekki að leita sér hjálpar þar sem það er yfirfullt af skömm og er með fordóma gagnvart sjálfu sér.......
Er of ör núna til að geta skrifað meira.......
Hjálpið þeim sem minna mega sín, reynið að halda ykkur fra´fordómum gagnvart andlega veiku fólki, á þessum tíma þurfum við virkilega á hjálp og hlýju að halda.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
8.12.2010 | 02:35
Útskrifuð af geðdeild.... hve lengi ? Er ekki reddí í lífið, sérstaklega svona rétt fyrir jól
Átti ekki góðan dag í gær, hann var fullur af kvíða, með hausverk, ógelði og hjartatruflunum. Svaf vibba illa upp á deild í nótt og grenjaði nánast frá því ég kom fram klukkan 7. Þá er minn tími til að faa út og reykja mínar4-5 sígó. Þar byrjaði gráturinn.... kvíðinn er hreinlega að ganga frá mér, þetta er svo langt frá því að vea auðvelt. Mér var gefin róandi í morgun áður en læknaviðtalið var, þ.e.a.s. áður en ég var útskrifuð, tók svo 2 róandi þegar ég komst þar út rétt fyrir hálf 11. María sótti mig eins og alltaf, skile kki af hvejru hún er ekki búin að gefast upp á mér. Jæja, fórum í fjöæskylduhjálp, þær redduðu mér og syni mínum klippingu á hárgreiðslustofunni Barbafín eða eitthvað álíka. Fórum þaðan í Mjóddina og María skildi mig eftir þar, fór í viðtal hjá féló (auðvitað grenjandi) en sagði henni að ég treysti mér ekki til að vera loengi í þessu viðtali, svo við fórumj bara yfir þetta sem liggur mest á. Fór svo yfir í Hugarafl og sat þar auðvitað og kvartaði og kveinaði og grenjaði, náði að hanga þar til 4, tók 2 róandi , skellti mér í strætó og heim. Hér heima er allt í rúst, allt í kaos, hérna inn var greinilega hent inn sprengju, en mér er skít sama, ég fór í bælið og er í bælinu og tölvunni til skiptist og reyki út í eitt.
Er ekki að fatta þetta batterý, ég er útskrifuð af geðdeild,..... lyfjalaus, geðlælknirin þar vill ekki setja mig á lyf, held að hann halda að það sé best fyrir mig að la´ta henda mér út lyfjalausa út í myrkrið, jólin framundan, stressið, kvíðin....... allt.... er ekki viss hve lengi ég höndla þetta.
Ég veit að ég hef verið að biðja ykkur um stuðning og ég ætla að reyna það i síðasta skiptið hérna. Þeir sem mega missa eitthvað þigg ég, ég veit að það er fullt af fólki sem hefur nóg, en málið er líka að margt smátt gerir eitt stórt.
ætla að reyna rúmið einu sinni enn.....
rkn. 0303-26-6334
knt 251271-4539
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Jæja, er heima í næturleyfi en þetta er ekkert að gera sig. Þetta er fimmta skiptið sem ég kem fram og ég er bara búin að gefast upp á því að reyna að sofa. Annars var dagurinn baaaara góður, svaf út í gærmorgun alveg til hálf átta og lagðí mig svo aðeins aftur. María, Kormákur, Hjörleifur og Oliver komu og sóttu mig (alltaf yndislegt að fá stóðið til sín, elska fjöslskylduna mína mikið), jæja við fórum heim til Maríu og vorum þar í ágætis tíma og svo fórum við heim, Maggi kom til mín og var hjá mér fram að kvöldmat. Við Kormákur elduðum kjúkling í kvöldmat með sallati og kpkteilsósu og hann stökk eftir frönskum í Wilsons og drukkum jólaöl með.Þetta fór reyndar alveg vibba illa í magann á mér og ég deitaði Hr. Gustavsberg og ældi eins og múkki.
En nóttin er bara ekki að gera sig, fimmta skiptið sem ég kem fram og núna er ég búin að gefast upp á því að reyna að sofa meira. Kannski er þetta kvíði fyrir því að verða útskrifuð í vikunni, hræðsla við því sem fram undan er. Jólin eru að koma og ég að fara út í lífið skítblönk og hrædd, drullusmeyk við jólin og ekkert nema blankheit..... ég veit að jólin koma hvort sem ég vil eða ekki og ég veit að við verðum með jólamat, ég er búin að sækja um jólaaðstoð hjá hjálparstofnum kirkjunnar. En það er bara ekki nóg að vita að það sé jólamatur, ég er bara kvíðin, hrædd og stressuð... Veit ekki hvernig ég á að losna við það, veit ekki hvort að það sé út af því að ég er ekki á neinum geðlyfjum... veit ekki hvers vegna.
Að vera án geðlyfja vedur bara hjá mér kvíða, ég hef ekki verið lyfjalaus svo lengi og ég veit ekki hvort að ég höndli það, og ég held að ég sé að koma í veg fyrir að höndla það bara við .þessa tilhugsun um að vera lyfjalaus...... andsk.... núna er þeta bara orðið eins og hringekja hjá mér, ég pikka í hringi...... æðruleysisbænin verðum að vera í huga mínum á tveggja mínútna fresti held ég.
Á að vera mætt upp á geðdeild klukkan átta, í læknaviðtal. úffffff geðlæknirinn segir örugglega, þú ert fín,. farðu heim bæ, chao, síjú, hef a næs dei og gleðileg jól.
Skriðin undir sæng aftur áður en tærnar frjósa fastar við gólfið, kúra og bíða eftir fótaferðatíma. Vekja þá Kormák, gefa honum morgunmat og henda honum í skólann um leið og ég tek strætó.
ok... bæ í bili elskurnar. plís, pray for me.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
3.12.2010 | 11:29
Dagur 20 á geðdeild.... og 21 dagur í jól !
Ég veit ekki hvernig mér líður.... vaknaði undarlega klukkan fyrir klukkan 6 í morgun og er ekki enn búin að átta mig á líðaninni. Gærdagurinn var ör..... Maníudagur, bæði góður og erfiður. Ég tek mér alltaf smá tíma í morgunbloggið, er búin að sækja mér látté og núna er ég alveg að fara út að reykja. En allt íí lagi að byrja aðeins hérna áður.
Ég vaknaði hálf 6 í gærmorgun, hitti fullt af góðu og yndislegu fólki í gær... Þá er ég að tala um fólk fyrir utan það sem er hér inni s.s. staffið hér og sjúklinga. Vá fullt af veiku fólki hér, sumir er svo veikir að þeir halda jafnvel að þeir séu alheilbrigðir.....þetta er skelfilegur sjúkdómur.Fólk er að takast á við alls konar tilfinningar hér inni, og ég er alveg búin að sjá það að þetta er besti staðurinn til að berjast við erfiðar tilfinningar sem brjótast út úr manni í tíma og ótíma. sígó..... kem aftur eftir hálftíma ;o)
Þetta var sko enginn hálftími, klukkan að verða hálf 12..... nú þarf ég að fara að tækla lífið, vá veit ekki hvað er framundan. Eitt af því góða við að vera á geðdeild fyrir utan þessa hjálp sem maður fær hér er að þegar maður á í fjármálskröggum þá þarf maður a.m.k. ekki pening til að kaupa mat.
Er með kvíða dauðans núna... eftir viðtalið hjá geðlækninum í morgun, þá fékk ég bara kvíðakast dauðans.. eigum við að ræða það eitthvað ?? Núna styttist í útskrift, væntanlega í næstu viku og er það bara þannig séð gott mál nema....... hann vill ekki setja mig á ný geðlyf, hann vill að ég prófi að vera án þeirra. Ó mæ god....... er ekki alveg að sjá það þessa dagana, en verð að eyða helginni hérna inni í því að tækla eitthvað á mér hausinn og reyna að segja mér að það er möguleiki á að ég geti verið lyfjalaus...... SHIT, ég er bara svooooo hrædd við tilhugsunina. Ég er svo treg að leita mér hjálpar, hvað ef að ég er ekki að höndla þetta ??
Ég fór í gær með Írisi á ea fund í Hallgrímskirkju bakatil og var umræðan kvíði/jólakvíði, án gríns.... klikkaða kjéllingin í maníunni, varð að skreppa frá af miðjum kvíðafundi í svo miklu kvíðakasti, en meikaði svo að klára fundinn, en það tók á og þurfti smá tíma að ná mér niður þegar við komum út.
Fyrir utan kvíða í gær var dagurinn bara fínn... Fékk gest ( Maggi minn) kom upp úr klukkan 8 í gærmorgun, var einmitt úti að reykja þegar hann kom, þannig að heimsóknum var bara á stéttinni (þar má maður líka reykja) hehehehe Nú elsku Arna mín kom svoum hádegið og Gyðan mín... fullt af gestum, hitti Martein fyrir utan.
Ég veit það, ég veð úr einu í annað, veit ekki hvernig mér líður, er bara stressuð og kvíðin. Held að ég þurfi bara að skreppa fram og tala einhvenr í kaf núna...
gúdd bæ farvel and sí jú leiter.....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
1.12.2010 | 05:47
Desember komin..... í mínum augum er hann bara kvíði og hræðsla.
Ég veit ekki alveg líðan mína eða tilfinningar, ég sofna vel á kvöldin og vakna oft á furðutímum eins og ég vaknaði upp úr klukkan 4 núna, og ég virðist ekkert ná að sofna aftur fyrr en ég ég búin að fá minn níkótín skammt, þetta þýðir samt það að nú þarf ég að liggja undir sæng eða hangsa eitthvað inn á herbergi til korter í 7.... ok, bara tveir tímar í það. Hef þurft að bíða lengur en tvo tíma.
Það eru svo blendnar tilfinningar í gangi hjá mér.... mig langar svo að gráta t.d. núna, en held því aftur... skil ekki þessi grátköst mín, tilgangslausu endalausu köst..... ok, það tókst ekki lengur að halda þeim aftur. Núna eru t.d mánaðarmót í dag..... Það skiptir mig engu helv... máli, ég nenni ekki að kíkja á stöðuna þar, hún veður hvort hirt öll af mér. Þarf að fara í Hjálparstofnun Kirkjunnar í dag, ætla að sækja um jólaaðstoð hjá þeim, vona að ég sé ekki of sein til þess.
Er búin að vera að hugsa um presta í nokkra daga, verið að velta því fyrir mér hvort að það myndi hjálpa mér að tala við prest...... getur prestur eitthvað frekar hjálpað mér heldur en læknir, geðlæknir eða bara einhver ??????? Svona tímar er erfiðastir, ég líð andlegar kvalir til þess að hugsa til að það séu að koma jól, ef að einhver er ekki undirbúin eða tilbúin að fá þau, þá er það ég. Ég hef hvorki andlega heilsu, né er í fjárhagslegri aðstöðu til að taka á móti þeim núna. Mér finnst allt vera mér í óhag..... á meðan ég dúsi hér inni, þá er María að fara með elsku mömmustrákinn minn til læknis og sálfræðinga út af kvíða...... allt út af mér, ég þoli ekki að hugsa til þess hvernig ég er að fara með barnið...... en það er ekkert sem ég ræð við. Vá, nú er ég að missa mig hérna..... en veit að ég fæ sígó eftir klukkutíma og kortér.
Kormákur minn sagði við mig í dag, "mamma, ég er búin að finna annað sme mig langar í jólagjöf heldur en stríðskallana, og það er líka ódýrara, það kostar minna en 3000" Getið þið gert ykkur grein fyrir því hve erfitt er að hlusta á hvernig barnið hugsar ?? Hann veit að það er aldrei peningur til fyrir neinu. Hann biður ekki um neitt, og hann er mjög nægjusamur. Hann spurði mig í fyrradag þegar ég heyrði í honum í síma, hvort að ég kæmi heim fyrir jól, ég sagði alveg örugglega. EN ef að það skildi fara þannig að ég fæ ekki útskrift fyrir jól, þá fæ ég alla vega leyfi til að elda með þér mat, gúffa hann í okkur og tæta upp pakka. Það fékk samt ekki til að hætta að gráta. Hann komtil mín í gær og var svo glaður, það komu bara tár þegar hann kom hlaupandi á móti mér. Elsku Kormákur minn, vona að ég komist heim til hans sem fyrst.....
Held að ég hætti þessi væli nún, klukkan korter í 6 og ég þarf ekki að bíða nema klukkutíma í viðbót, þá fæ ég smók og þá get ég sofnað aftur. Ætla að henda inn hér í restina eins og svo oft áður. Ef að einvher má missa eitthvað.... ég er ekki að sníkja né betla. Ég er að reyna að bjarga mér
0303-26-6334
knt 251271 4539
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 232883
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- bifrastarblondinan
- doramaggy
- halkatla
- annabjo
- diddan
- ragjo
- greenbrown
- ingunnjg
- katja
- gullaeinars
- siggathora
- loathor
- komaso
- addabaldurs
- raggafg
- ollana
- gelgjan
- kruttina
- arijosepsson
- asthildurcesil
- beggita
- biddam
- brandurj
- brybba
- skordalsbrynja
- tungirtankar
- jyderupdrottningin
- rannug
- topplistinn
- gydadrofn
- osland
- hronnsig
- hugarafl
- danjensen
- kliddi
- ijt
- keli
- jonaa
- ktomm
- markusth
- rebekkarut
- roslin
- sisvet
- bogatun8
- sikklida
- scorpio
- svala-svala
- svetlana
- taraji
- skog3