Færsluflokkur: Bloggar
14.12.2007 | 23:56
Rigning og meiri rigning.
Tetta er búid ad vera frábaer ferd. Í dag og í gaer hefur bara rignt og vid haldid okkur innandyra, tad er engin smá úrkoma hérna. Fórum á sundlaugarbakkann í dag og lágum tar og audvitad fékk ég mér pina colada, ég sofnadi tar sem týdir ad ég er med fallega rauda rond framan á laerinu og á skoflungnum og snjóhvít á hlidunum og fyrir aftan. Ca. 10 mín. eftir ad vid fórum inn tá gerdi tokkalgega dembu og sem betur fer vorum vid komnar inn. En ég ligg bara á maganum í sólbadi á morgun, t.e.a.s. ef ad tad verdur ekki rigning.
Takk fyrir ad redda málunum fyrir mig tarna heima María mín. Ég verd ad vidurkenna tad ad ég er drulluhraedd um ad tú komir med blessad barnid á medan ég er hérna á Kúbunni.
Annars er bara allt fínt hédan, leidinlegt ad heyra ad vedrid sé svona heima.
Stutt blogg í dag, hafid tad gott elskurnar.
Kv. Linda litla á Kúbu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
12.12.2007 | 14:16
Ferdin hálfnud.
Gódan daginn allir mínir bloggvinir og vinir. Núna er ferdin hálfnud og hún er búin ad vera rosa fín, fyrir utan smá hósta og astma. Vid Vigga erum ad fara í apótek í teirri von um ad fá astmalyf hérna einhvers stadar.
Dagurinn í gaer var mest megnis eyddur í kaupaedi. Fórum í Plaza America, en tad er stñrsta mollid hérna í Varadero. En ég get ekki sagt ad tad sé stórt, tad er minna en ein haed í kringlunni. En samt gaman ad skoda. Vid fórum sídan á markadi og spredudum soldid tar. Ásdís, ég er búin ad kaupa handa tér 2 fíla annar úr tré og hinn úr keramik.
Vid aetlum annars bara ad eyda deginum á strondinni tegar vid erum búnar ad fara í apótekid. Vid skiludum bílaleigubílnum í gaer, tannig ad núna forum vid um med rútu, hestvangi, taxa eda svona dósabíl, get eiginlega ekki líst tví meira en dósabíl tetta er eins og dós á tremur hjólum.
María og Kormákur, ég sakna ykkar rosalega mikid og hlakka til ad koma heim og ég efast ekkert um ad tú eigir erfitt med ad halda nidrí tér hlátri. Vid komum heim á midvikudaginn naesta, eigum eftir nokkra daga til ad fá meiri lit. By the way, brúna bakid mitt er ad flagna af. Aetli ég komi ekki bara hvít heim
Rétt í tessu var verid ad segja mér ad tad er spád rigningu naestu 5 daga..... ekki gott.
Hafid tad annars gott elskurnar og sjáumst hérna naest.
Kv. frá Lindu litlu á Kúbu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
10.12.2007 | 21:48
Old Havana.
HOLA AMIGOS !!!
Jaeja núna erum vid búnar ad fara til Havana...... ó my God.... Tad er skelfilegt í Old Havana, fátaektin mikil, húsin ad hrynja, mikid af betlurum og fólk gengur um sníkjandi ad betla af okkur. Vid vorum tar eina nótt, gátum ekki hugsad okkur ad vera lengur. En vid gátum gefid allar gjafirnar tar og yfirleitt var fólk ofsalega takklátt en inn á milli var fólk sem var med frekju og vildi bara meira og meira. Ótrúlegt, ég held ad tad aetti ad vera takklátt fyrir ad fá eitthvad.
Vid gistum í heimahúsi og tad var eitthvad sem ad vid sjáum ekki eftir, fengum smá innsýn í Kúberskt heimilislíf. Rúmin voru skelfileg, onnur hlidin í rúminu hjá okkur Viggu var bara med einhverri hjólagrind undir. Vid fengum líka morgunmat tarna, hann var ágaetur og vid fórum tadan sáttar en slaemar í skrokknum. Ferdudumst med hestvagni ad skoda borgina og fengum sogu um baei og stadi beint í aed.
Fórum út ad borda á einum stad tarna og tad var geggjadur stadur, mikid sungid og dansad, tad er mikid tónlistarlíf á Kúbu. Eftir hestaferdina, gengum vid frá ollu og logdum af stad heim á Hotel í Varadero. Tad var yndislegt ad koma "heim".
Tetta er búid ad vera aedislegt og ferdin er ekki enn hálfnud. Vid fórum í skóla í dag med fullt af stílabókum, skriffñrum, litum, blýontum og fleiru. Skólastjórinn tók á móti okkur og hún var mjog takklát, en hún má ekki taka vid neinu svona. Tannig ad hún aetladi útbýta tessu med vari til teirra sem mest turfa á ad halda.
Tegar vid komum frá skólanum var bara komid heim á Hotel og slakad á, ég var ad koma inn en ég er einmitt búin ad vera ad liggja í sólbadi. Hinar kvensurnar eru allar inni á herbergi ad leggja sig.
Segi tetta ágñtt í bili og fyrirgefid mér bloggvinir en ég kíki ekki á neinar sídur, ég kem hingad inn og nae ad blogga fyrir tennan hálftíma sem ég kaupi. Internetid hérna er ekkert edlilega haegvirkt.
Hafid tad gott, tad aetla ég ad gera. Sjáumst í naestu faerslu.
Kv. Linda litla á Kúbu sem er ekki lengur sólbrennd, bara brún ;o)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
8.12.2007 | 01:13
Ónýt myndavél
Tetta er búid ad vera frábaer dagur í dag. Vid voknudum klukkan 7 í morgun, eftir morgunmat fórum vid med rútu og fengum ad sulla smá med hofrungum, ekki mikid samt, hefdum viljad vera mikid lengur. En tad var tekin mynd af okkur til sonnunar. Tadan fórum vid med bát til eyju sem heitir Cay´a Blanco, á leidinni tangad var stoppad og vid fengum ad snorka og tad var geggjad, hefdi ekki ímyndad mér ad tad vaeri svona gaman. En vid snorkudum í klukkutíma og fórum svo í land á eyjuna, hún var gedveikt flott. Tar var salsa kennsla í gangi og audvitad var tad prófad og hlegid mikid. Fengum flottan mat á eyjunni. Gleymdi ad segja ad vid fengum líka humarhala um bord í bátnum, ofsalega gódur. Á leidinni heim var svakalegt stud og farid í leiki og dansad í bátnum, tessi dagur er búinn ad vera frábaer. Eitt leidinlegt vid hann, sem reyndar er ekkert haegt ad gera í, nýja kodak vélin mín klikkadi. Tannig ad ég er ekki ad fara ad taka fleiri myndir á hana, en vid Vigga notum hennar vél bara saman. Komum heim á hotelid um hálf sex, og ég get sagt ykkur tad ad ég fékk rosamikinn lit í dag. Fallega dokk vínraudann.
Í fyrramálid forum vid svo á faetur klukkan hálf átta, fáum bílaleigubílinn klukkan hálf níu. Tá verùr allt tilbúid, allar gjafirnar okkar og tad verdur lagt í hann til HAVANA. En fátaektin er svo mikil tar ad vid aetlum ad gefa allar gjafirnar tar. Tad verdur ekkert smá gaman. Tad er reyndar búid ad vera geggjad gaman og verid viss um tad ad tad koma inn fullt af myndum frá Kúbu tegar ég kem heim.
Nóg í bili, tessar tolvur hérna eru ekki alveg ad gera sig. Hafid tad gott, vid aetlum ad gera tad. bae bae... kvedja frá Kúbu.
Linda litla skadbrennda.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
7.12.2007 | 01:27
kobbidíkobb
Jaea. Gódur dagur í dag. Fyrir utan tad ad vid liggjum alltaf á barnum tá tókum vid okkur smá pásu frá tví og skelltum okkur á stóra markadinn hér í Varadero. Og audvitad var eytt eitthvad af peningum.
Á morgun forum vid í bátsferd og forum ad synda med hofrungum,ég er ekkert smá spennt fyrir tví. Svo á laugardaginn tokum vid bílaleigubíl og forum til Havana og aetlum ad vera tar fram a sunnudag.
Annars er vedrid rosa gott og rakinn gífurlegur. Tad er vetur hérna en samt lekur af okkur svitinn. Vi`fórum á markadinn í dag med hestvagni, var soldid kúl he he he en ekki besti ferdamátinn, aetlñum ekki ad gera tad aftur. Nóg í bili, tangad til naest.
Kv. Linda litla á Kúbu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
5.12.2007 | 20:53
Komnar til Kúbu.
Jaeja, tá erum vid maettar á stadinn. Flugid gekk rosalega vel og var millilent í Halifax í Kanada. Stoppid tar var sirka 2 til 3 sígó og svo var farid af stad aftur, tad var snjór og frost í Halifax. Vid tókum rútu frá flugvellinum hérna og á hotelid. Ég verd eiginlega ad segja tad ad ég vard fyrir miklum vonbrigdum med hotelid, en tad er ekki adalmálid tví ekki aetla ég ad hanga tar allan daginn he he he
Vid byrjudum á ad fá okkur ad borda hérna á hotelinu og tad var hladbord, tad var ágaett. Ekkert nema smáfuglar í kringum okkur ad borda leifar af diskunum. Svo kíktum vid Vigga adeins í sjóinn en hann er alveg ofsalega fallegur og hreinn. Skelltum okkur allar á lobby barinn og fengum okkur tjódardrykk kúbverja Mojito og hann var alveg geggjadur, tannig ad ég fékk mér annan. he he he
Núna aetlum vid vinkonurnar ad kíkja hér adeins í tolvu og aetlum svo adeins ad halla okkur, erum hálfdasadar eftir tetta langa flug. Ég kem alveg orugglega ekki til med ad blogga á hverjum degi. En ef ad einhver tarf ad ná í mig, tá er haegt ad senda mér tolvupóst á lindajons@msn.com
Nóg í bili, sjáumst fljótlega. María gangi tér vel med bródir tinn. Kv. Linda litla á Kúbunni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
5.12.2007 | 01:23
Við förum með gjafir handa fátækum.
Jæja !!!!! Þá er komið að því Eftir tvo tíma leggjum við í hann til Keflavíkur. Við erum búnar að vera duglegar að setja gjafir í poka handa Kúbubúum. Það tók dágóðann tíma að setja allt í poka, en þetta var stemming og jólalög hljómuðu undir.
Þetta voru örugglega um hundrað pokar sem við settum í, bæði krakkapokar og svona pokar fyrir konur. Svo erum við með helling að dóti sem við ætlum að fara með í skóla. Þ.á.m. 150 stk af stílabókum. Söfnunin gekk rosalega vel, það eru t.d. tannkremstúpa í hverjum einasta gjafapoka.
Við förum fjórar til Kúbu. Það eru ég og Vigga vinkona og Hrafnhildur mamma hennar Viggu og Stella vinkona hennar. Auðvitað tókum við myndir af okkur til að setja hér á síðuna kvöldið sem við förum. Kormákur fór til pabba síns í dag og ætlar að vera hjá honum í nótt og svo kemur María á morgun og verður hérna heima á meðan ég er úti. Og það er eins gott fyrir að koma ekki með barnabarnið á meðan af því að ég ætla að vera viðstödd fæðingu þess.
Tumi og Patti eru reyndar ekki alveg sáttir við það að við skulum vera að yfirgefa þá. Þeir eru búnir að heltaka ferðatöskurnar og neita að færa sig af þeim, eins og þið sjáið. Og svona rétt í restina ætla ég að segja ykkur frá afmælinu hans Markúsar sem að við héldum upp á í dag, en Markús varð einmitt 1. árs í dag. Og fyrir þá sem ekki vita það þá er Markús kanínubangsinn hans Kormáks. Afmælið gekk alveg dúndur vel og komu nokkrir afmælisgestir og komu allir gestirnir með bangsa í afmælið. Hér var á boðstólnum nammi-skúffukaka, pönnukökur og mjólk og svo pepsi max og kaffi fyrir fullorðna.
Annars er þetta bara orðið gott í bili, enda styttist í að við förum á flugvöllinn (tengdó keyrir okkur). Hafið þið gott elskurnar þangað til næst, en ég ætla að reyna að blogga eitthvað á Kúbu. Bæ bæ
Kv. Linda litla bráðum sólbrúna.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
4.12.2007 | 19:44
Dagurinn í dag.

Þú ert í James Bond-skapi og laðar að þér allan fágaða útbúnaðinn á leiðinni. Hrútur og tvíburi eru upplagðir félagar í þetta ævintýri.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
4.12.2007 | 00:52
Sólarhringur eftir....
Jæja, núna er ekki nema einn sólarhringur þar til við förum til Kúbu og ég verð að viðurkenna það að það er enginn spenningur kominn í mig ennþá, ekki einu sinni kvíðahlakk. En kvíðahlakk er einmitt mjög sterk tilfinning í mínu lífi, þar sem að ég þjáist svolítið af kvíða.
Ég fékk reyndar smá sjokk í kvöld..... sko, Linda litla ætlaði að fara að finna passann sinn, en hann fannst ekki. Ég var alveg miður mín, orðin ein stress-tauga-hrúga og vissi ekkert hvað ég átti að gera. Ég var eiginlega komin að því að hringja í Viggu og segja henni að ég kæmist ekki með til Kúbu. En samt þorði ég því ekki, ég var alveg í sjokki. Ég fékk í magann og allar græjur og þurfti að heilsa upp á Hr. Gustavsberg á tímabili, en svo kveikti ég allt í einu á perunni og mundi hvar helv.... passinn var. Þannig að ég er eignlega reddí í að fara fyrir utan það að ég á eftir að pakka niður, en ég geri það bara annað kvöld áður en við förum það liggur ekkert á því.
Ég hafði samband við hárgreiðslukonu í dag sem að kom hingað heim upp úr klukkan 7 og klippti mig, ég gat ómögulega farið svona um hárið til útlanda, ég var eins og úfið hænurassgat. Núna er ég rosa ánægð með hárið á mér, hún bjargaði mér alveg og svo kostaði þetta bara 2000 kall. Enginn peningur fyrir að bjarga á mér hausnum.
Það verður nóg að gera hjámérá morgun, við Kormákur ætlum að halda upp á 1. árs afmælið hans Markúsar, en Markús er kanína sem hann á sko........ kanínubangsi. Afmælið byrjar klukkan 3 og stendur til 5 og það koma 5 krakkar í afmælið og auðvitað mæta þau með bangsana sína. Ég ætla að baka skúffuköku og pönnukökur í fyrramálið fyrir þau.
Það var nú ekki mikið pláss í rúminu hjá Kormáki í kvöld þegar hann fór að sofa, Rebbi og Markús sem eru vanir að sofa hjá honum gátu það ekki í nótt af því að Markús er kominn með kórónu og slaufu fyrir morgundaginn og Rebbi slaufu, en EL SVÍNOS svaf upp í hjá honum í staðinn og EL SVÍNOS er sko enginn smá smíði. Hann er spænskur og hann kom með mér til Íslands í sumar þegar ég kom frá Spáni. Ég er ekki frá því að hann hafi tekið hálft rúmið hjá honum.
Þetta er nú eiginelga bara ágætt í bili, hafið það bara gott elskurnar þangað til næst. Ég skrifa örugglega eitthvað kveðjublogg hérna annað kvöld áður en við skellum okkur í flug.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
3.12.2007 | 22:45
Ástralskur Hrói Höttur ?
Þetta er hreinlega snilldarfrétt, ætli ástralskur Hrói Höttur sé mættur á svæðið ?
Mér finnst reyndar magnað að þeir skuli hafa getað hirt 16 tonn og ekki komist upp um þá. Ótrúlega samt almennilegir að skilja eftir jólakort he he he
![]() |
Stálu sextán tonnum af skinku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Nýjustu færslur
- 16.11.2014 That´s life my friends....... sometimes it SUCKS !!!
- 25.10.2014 já fyrirsögn..... gleymdi henni, veit heldur ekkert hvernig h...
- 23.10.2014 Ég skeit í deigið.... þið vitið hvað það þýðir er það ekki ?
- 21.10.2014 Ágætis fræðsla
- 21.10.2014 http://sykur.is/2014/1037/hvada-stjornumerki-passa-best-og-ve...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
bifrastarblondinan
-
doramaggy
-
halkatla
-
annabjo
-
diddan
-
ragjo
-
greenbrown
-
ingunnjg
-
katja
-
gullaeinars
-
siggathora
-
loathor
-
komaso
-
addabaldurs
-
raggafg
-
ollana
-
gelgjan
-
kruttina
-
arijosepsson
-
asthildurcesil
-
beggita
-
biddam
-
brandurj
-
brybba
-
skordalsbrynja
-
tungirtankar
-
jyderupdrottningin
-
rannug
-
topplistinn
-
gydadrofn
-
osland
-
hronnsig
-
hugarafl
-
danjensen
-
kliddi
-
ijt
-
keli
-
jonaa
-
ktomm
-
markusth
-
rebekkarut
-
roslin
-
sisvet
-
bogatun8
-
sikklida
-
scorpio
-
svala-svala
-
svetlana
-
taraji
-
skog3
Nýjustu færslurnar
- Sprengjum Reykjanesið af landinu
- Charlie Kirk: Fjallar um barnadrápin í móðurkviði
- Góðan daginn forsætisráðherra - áttu aldrei viðtalsbil, bara þögn?
- Til að losna við wókið þarf MJÖG mikla hægriritskoðun. Wókið hefur mengað Hollywood, eyðilagt kvikmyndir og sjónvarpsefnið gjörsamlega, og einnig íslenzkt efni
- Kveðja frá ANGELIC